Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 84
84
UM BUSKAP 1 NORBGI.
3V5. þessi tollur verndar i'ramar kvikfjárræktina en
korntollurinn akurirkjuna, því kornib er svo þúngt, og
fyrirhöfnin svo mikil ab flytja þaí) um lángan veg til
kaupstefnu. LandbústjúrnarfMögin og þjóbheillafelagi& hafa
og látií) ser annt um aí> bæta kynferbin, sem á&ur
er sagt, og líklegt er, ab búnabarskólarnir, sem nú eru
nýstofna&ir, muni stu&la mikiö til a& bæta mebferbina á
búsmalanum.
Agó&ann af búsmalanum má virba þannig:
*/15 af öllum fullorfenum nautpeníngi má ætla ab sé
tarfar, og eru þá eptir
786,397 kýr, sem gefa af sér hver 39 U
smjörs, á 25 sk..................... 8,178,600 rbd.
og 78 U osts, á 6a/5 sk............. .. 4,089,200 —
af öllum fullorbnum nautpeníngi er slátrab
Vt á ári, á 20 rbd.................. 2,407,400 —
hérumbil 457,000 kálfum er slátrab á ári.
á 1 rbd. 573/s sk................... 731,200 —
hver saubur gefur 21/" U ullar af sér á ári,
á 764/5 sk. hvert pund.............. 2,894,600 —
bérumbil sjöttúngi af saubfénabinum er
slátrab á ári, á 2 rbd.............. 482,400 —
geiturnar gefa af sér hörumbil 2 rbd.
hver á ári.......................... 582,000 —
hreindýrin í minnsta lagi 4 rbd. hvert ... 361,000 —
hálft gagnib af hverjum hesti er talib til,
á 18 rbd............................ 2,274,000 —
22,100,400 rbd.
Ohætt mun ab auka hér vib enn 1,000,000 rbd.,
bæbi fyrir þaö sem oflítib er framtalib, og fyrir þann
hluta ágóbans af svínaaflanum, sem ekki má telja meb