Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 126
126
UM BRENNISTKIN A ISLANDI.
þarefe menn vita ekki svo mikib, ab menn viti hversu
lángan tíma námurnar þuríi til ab mynda þumlúngsskán
af brénnisteini. þab er ab vísu engin orsök til ab efast
um frásögn Jónasar, sem stabfest er meb samhljóba
vitnisburbum Steenstrups og Schythes, ab vinna mætti úr
námunum töluverban brennistein árlega, en þab verba
menn ab játa, a& öll áætlanin stendur á nokkub veikum
grundvelli, meban ekki er komin fram áreibanleg og ná-
kvæm sönnun, bygð á reglulegum tilraunum, um þab,
hversu lengi brennisteinninn sé a& vaxa í námunum.
Nú er ab lýsa meb fám orbum mebferb þeirri, sem
nú er höfb á brennisteininum, og má meb sanni segja ab
hún tekúr engu tali. Mebferb þessa má greina í þrennt:
fyrst gröptinn úr námunum, þar næst þvottinn, og í þribja
lagi bræbsluna eba hreinsunina, sem köllub heíir verib.
Um gröptinn segir Jónas, ab þeir vinni ab honum sem
ekkert vit hafi á því starfi, og því sé líka abferb þeirra
öll öfug. Henkel sagbi sama, þegar hann þekktf til, og
sagbi ab námurnar væri fordjarfabar meb því, hvernig
farib væri ab grafa í þeim. þar er og enginn efi á, ab
gröpturinn geti ekki farió í lagi, þegar enginn sér um
hann sem vit hefir á, og þab er harbla líklegt, ab skemmdir
verbi ab því á námunum hér og hvar. — þvottinum
má heldur finna nokkub til mebmælis, þegar gröpturinn
fer svo ráblauslega fram, enda þótt þessi þvottur eigi
hvergi vib, þegar á ab búa til brennistein eptir réttum
reglum, sem nú tíbkast mebal þeirra manna sem kunna
brennÍ8teinsgjörb. þab gefur og ab skilja, bæbi ab meb
þvottinum eybast töluverb vinnulaun, og lítill eba enginn
hagnabur í abra' hönd, af því ab meb þvottinum missa
menn öll þau efni, sem eru fyrst samtengd brennisteininum