Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 151
HÆST ARETTARDOM AR.
151
yfirrettarins 18. Febr. 1850 var dæmt þannig rétt ab
vera, og sátu í dóminum hinir sömu menn, sem getib
er næst hér á undan:
„Dómur aukaréttarins á óraskabur aíi standa.
Allan þann kostnab, er löglega leibir af sök þessari
og þarámebal laun til sóknara vií) landsyfirréttinn
stúdents {). þór&arsonar 5 rbd. og til svaramanns,
stúdents Hallgríms, 4 rbd., borgi hin ækæribu bæbi
fyrir annab og annab fyrir bæbi. Dóminum ab full-
nægja undir abfór ab lögum.“
Vib aukarétt í Ísaíjarbar sýslu, sem haldinn var 17.
Sept. 1849 af settum sýslumanni Magnúsi Gíslasyni og
tilkvöddum mebdómsmönnum, var d'æmt rétt ab vera:
„þorsteinn Snæbjörnsson og Gubríbur Eiríksdóttir
eiga líf sitt ab láta; þau eiga og sameiginlega ab
lúka kostnab þann allan, er af máli þessu löglega
leibir. Dóminum á ab fullnægja undir abför ab
lögum.“
þorsteinn hafbi átt móöur Gubríbar, en hún andaöist
sumarib 1846. Um sumarib 1848 liaföi hann sam-
ræbi viö Gubríbi stjupdóttur sína og varö hún þúngub og
átti barn þann 8da Júní 1849. Gubríbur var 18 ára
gömul, og var hjá stjúpa sínum, þegar hún ratabi í glæp
þenna, en stjúpi liennar var 34 ára gamall. Hún játabi,
aí> hann heffei engar hótanir haft í frammi viö sig, né
neinar tælíngar, til ab fá hana til samlags vib sig, og
ekki kvabst hún heldur hafa óttazt reibi hans, þó hún
hefbi ekki látib hann ná vild sinni, en einúngis fyrir
sakir breiskleika síns, segir í rannsóknargjörbinni, kvabst
hún ekki hafa stabizt freistínguna. Bæbi höfbu þau sérlega
góba vitnisburbi um breytni sína ab undanfömu. Lands-