Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 86
86
UM BUSKAP 1 NOREGl.
8ér fram fremur öbrum, og hindrar því framfór jarbirkj-
unnar og alls búskapar. Lög eru til, sem bjúba ab
skipta landinu þegar einhver krefst þess, en fáum er þab
fært, þvf ef nokkur gjörir svo, setjast abrir svo mjög ab
honum, ab honum er ekki vært í sveitinni, og verbur hann
ab leita sér annars jarfenæbis.
Búskaparhættir alþýfeu eru enn mjög Iíkir því, sem
þeir hafa verife á tOdu öld. Flestir þeir, sem reynt hafa
nokkra nýbreytni í búnafearháttum, eru embættamenn, út-
lendíngar og kaupmenn, en þessir eru allmargir afe tiltölu.
Á bændabæjum upp til sveita eru húsin öll af timbri, og
mörg af þeim standa á stúlpum, tveggja álna háfum, og má
gánga hálfboginn undir. Gamall sifeur er afe byggja svo,
og eru enn til stúlpabúr, sem menn þykjast geta sannafe
afe hafi stafeife í 700 ár. Húsin eru optast rambygfe, þvf
ekki hefir skort timbur, en illa hirt, þvínær aldrei bikufe.
þau standa laust hvert frá öferu, mútar lítife efeur ekki
fyrir einkennilegu bæjarformi. I dölunum og einkum í
Gufebrandsdölum standa bæirnir lángt frá ánni, og hús-
mannakofarnir í torfum uppi í hlífeunum, allt upp á fjalla-
brúnir. Flatlendife nifeurvife ána er mjög lítife, og sjaldan
ræktafe, því þafe er vífeast mjög sendife. Akrarnir liggja
uppi í hlífeunum, en skúgar fyrir nefean. Hagar eru mjög
litlir niferi í dölunum, og er því búsmali allur í seljum
uppi á fjöllum á sumrum, og er ekki sjaldgæft afe selstafean
sé 4 mílur efea lengra burtu. þar eru gjörfeir ostar
og smjör af mjúlkinni, og flutt heim á viknamútum.
Heyskapur er haffeur bæfei heima, í nánd vife bæina, og
uppi áfjöllum, hjá seljunum, þegar þau liggja nærri, bygfeum:
úræktufe engi, þar sem gras vex á hverju ári af sjálfu
sér, eru hvergi mikil né gúfe, svo þegar búife er afe hirfea
kornife og akrana er heyskapurinn næsta reitíngslegur, og
/