Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 130
130
UM BRENNISTEIIN A ISLANDI.
Ekki er samt svo aí> sjá, eptir þvf sem Riissegyer segir
frá, aí> menn kunni þessa aíiferb á Sikiley, því hréinsa
veröur upp allan þann brennistein, senr þaSan er keyptur,
en þó er stí aíiferS, sem þar er höfí), ekki eins andhæl-
isleg einsog stí á lslandi. þaS er þtí ætíö þah, aí> á
Sikiley tínýta menn aí> eins mikiíi af brennisteini, meí)
því aí> hafa hann sjálfan til eldsneytis vií> bræbsluna, en
á íslandi ónýta menn bæbi mikiö af brennisteini og þar
aí> auki töluvert af lýsi, til þess aí> gjöra hitt, sem eptir
verdur af brennisteininum, nærri því tínýtt eba í bezta lagi
skemma þaö töluvert.
Sumir þeir, sem ekki eru kunnugir á Islandi, telja
flutníngana til sjáfar mjög torvelda. En þtí vegir á Is-
landi se slæmir, og allt veröi á hestum aö flytja, þá hefir
Maekenzie rétt aí> mæla í því, aí> ptílshestar á Islandi
eru ekki dýrir, og aí> ekki kostar mikiö aí> fæha þá á
vorin og sumrin. Af öllu því sem flutt verbur á hestum
(og þar á meöal er þtí brennisteinninn), getur maöur flutt
á íslandi jafnmikiö á 10 hestum og maöur getur annar-
stahar flutt á 1 vagni meö 2 hestum, þegar lángt skal
flytja. jietta má sanna meí) nákvæmum áætlunarreikníngi
ef rnaöur þyrfti. En nú kosta 10 íslenzkir hestar miklu
minna en 2 hestar meí> ftíbri þeirra, og vagn aí> auki,
kosta í Danmörku og víöast annarstalar, og þessvegna er
hægt aö sanna, aö flutnfngar á Islanöi, á því sem flutt
verbur á hestum, eru miklu tídýrari en í öhrum löndum,
þar sem ekki er flutt á vötnum, ám, díkjum eba járn-
brautum.
j)ó þetta brennisteinsmál sé hér svo fáorblega rædt,
þá vonum vér þó aí> lesendur vorir vihurkenni, aö málib
sé býsna mikilvægt, og aö full ástæöa sé til fyrir stjtírn-