Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 104
104
UM {UNGBREimLU.
|>egar brennslunni er lokib, eru grafimar þaktar meb
torfi, svo vandlega, aíi ekkert vatn geti komizt ab ösk-
unni, en bezt fer þó, ab láta öskuna í flát og setja í hús
sfóan. Bændur í Norvegi og Svíþjóö, sem búa vib sjáfar-
síbuna, brenna þángiö vib málelda, og selja öskuna sí&an
lúturam. Til aí> lúta öskuna í eru höfb ker, jafiivíö til
beggja enda, svo ab laggir og barmar standist á þegar
þau eru sett bvort ofaná annab. Mabur setur tvö ker
saman, þannig, a& laggir á því kerinu, sem ofar er, se rett
yfir börmum hins nebra, á millum keranna hefir mabur
tvö trekefli, svo digur sem handlegg manns, og er þetta
gjört til þess, ab bil verbi millum keranna, svo smeygja megi
hendinni í gegnum þá þurfa þykir. Á botni efra kersins
eiga ab vera eitt ebur fleiri göt meb töppum í, og eru
þeir þannig gjörbir, ab taka rnegi þá úr þegar vill, í gegn-
um opií) sem er á miilum keranna. Hey ebur hálmur er
látinn á botninn á efra kerinu, og hnullúngs steinar þar
ofaná, en svo skal þó til haga, ab steinarnir liggi ekki
rett yfir sjálfum götunum.
þángaskan er nú látin koma í bib efra kerib, og
síban er steypt yfir hana sjóbheitu vatni, og er þaö hrært
saman vib öskuna um hríb, en sí&an látib standa óhrært
í tvö dægur. þá tekur maSur tappana úr botngötunum,
síast þá öskulútin gegnum heyib í hiö nebra kerib, en
þegar lútin er ab mestu síuö frá öskunni, lætur mabur
tappana í botngötin, og hellir heitu vatni í kerib ab nýju.
þessa seinni lút getur maöur haft annabhvort til ab hella
yfir ólútaba ösku, ebur og hellt henni saman vib fyrri
lútina; þá ösku, sem oröin er útlútub, hefir maöur til
áburbar, einkum í kálgarba.
Til ab sjóba saltiö úr lútinni eru haföir grunnir járn-
katlar; því dýpri sem katlamir eru, þess seinna sýbur lútar-