Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 52
52
IIM KOSNINGARLÖG FÆREVINGA.
hann sagbist undirskrifa orb Tschernings: ab þeir menn,
sem skipubu Færeyíngum ab mæta her á þíngi, beittu
viljandi rángsleitni, og þáktist hann hafa fullan rétt á ab
segja þetta, þáab Herra Krieyer, sem ekki væri forseti á
þínginu, bannabi þafe. Hann sagbi, ab Monrad hefbi verib
eins rámur í dag einsog um daginn, þegar hann var ab
lesa upp konúngalögin; Monrad héldi, ab hann væri í
máli þessu sömu meiníngar og stjórnin, en þab væri ab
vísu ekki svo, því rábgjöfunum hef&i ekki dottib í hug
a& fara eins me& a&ra parta ríkisins, svosem Island,
Grænland og Vestureyjar, þa& sag&i hann væri aubsé& á
því, a& þeir hef&i hvergi látib þínglesa erundvallarlög
Dana nema á Færeyjum. Hann sag&i, a& þa& væri ein
af ástæ&um innanríkisrá&gjafans fyrir því, a& Færeyíngar
ætti nú þegar a& mæta hér, a&' konúngur hef&i ekki lofab
þeim a& ræ&a sjálíir stjórnarefni sín, en Íslendíngar hef&i
fengið loforb þetta, og því gæti þeir ennþá komizt af án
þess a& mæta á þíngi Dana. Fannst honum au&sé& á
þessu, a& konúngur hef&i leyft Íslendíngum þetta anna&hvort
til a& hnekkja framförum þeirra e&a þeim til gó&s, og
hann þóktist viss um, a& innanríkisrá&gjaíinn væri þeirrar
meiníngar, a& þa& væri gjört Islandi til gagns; hann
sag&ist álíta, a& þa& væri gjört af því menn hef&i fundib,
a& þa& væri réttur Íslendínga a& segja til vilja síns í
þessu máli, og me& því lief&i menn líka kennt sér a& álíta:
a& þa& væri réttur Færeyínga, sem þeir gæti heimtab,
a& þeir væri teknir til rá&a í þessu máli. Hann sag&ist
alltaf hafa gefib atkvæ&i sitt móti hverri grein í frumvarp-
inu, og nú sag&ist hann ennþá segja me& Tscheming, a&
þa& væri heimildarlaust, óþarft og ska&legt.
þá höf&u 15 þíngmenn be&izt þess, a& hætt væri
ræ&um um mál þetta, og var þa& samþykkt me& 40 at-