Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 52

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 52
52 IIM KOSNINGARLÖG FÆREVINGA. hann sagbist undirskrifa orb Tschernings: ab þeir menn, sem skipubu Færeyíngum ab mæta her á þíngi, beittu viljandi rángsleitni, og þáktist hann hafa fullan rétt á ab segja þetta, þáab Herra Krieyer, sem ekki væri forseti á þínginu, bannabi þafe. Hann sagbi, ab Monrad hefbi verib eins rámur í dag einsog um daginn, þegar hann var ab lesa upp konúngalögin; Monrad héldi, ab hann væri í máli þessu sömu meiníngar og stjórnin, en þab væri ab vísu ekki svo, því rábgjöfunum hef&i ekki dottib í hug a& fara eins me& a&ra parta ríkisins, svosem Island, Grænland og Vestureyjar, þa& sag&i hann væri aubsé& á því, a& þeir hef&i hvergi látib þínglesa erundvallarlög Dana nema á Færeyjum. Hann sag&i, a& þa& væri ein af ástæ&um innanríkisrá&gjafans fyrir því, a& Færeyíngar ætti nú þegar a& mæta hér, a&' konúngur hef&i ekki lofab þeim a& ræ&a sjálíir stjórnarefni sín, en Íslendíngar hef&i fengið loforb þetta, og því gæti þeir ennþá komizt af án þess a& mæta á þíngi Dana. Fannst honum au&sé& á þessu, a& konúngur hef&i leyft Íslendíngum þetta anna&hvort til a& hnekkja framförum þeirra e&a þeim til gó&s, og hann þóktist viss um, a& innanríkisrá&gjaíinn væri þeirrar meiníngar, a& þa& væri gjört Islandi til gagns; hann sag&ist álíta, a& þa& væri gjört af því menn hef&i fundib, a& þa& væri réttur Íslendínga a& segja til vilja síns í þessu máli, og me& því lief&i menn líka kennt sér a& álíta: a& þa& væri réttur Færeyínga, sem þeir gæti heimtab, a& þeir væri teknir til rá&a í þessu máli. Hann sag&ist alltaf hafa gefib atkvæ&i sitt móti hverri grein í frumvarp- inu, og nú sag&ist hann ennþá segja me& Tscheming, a& þa& væri heimildarlaust, óþarft og ska&legt. þá höf&u 15 þíngmenn be&izt þess, a& hætt væri ræ&um um mál þetta, og var þa& samþykkt me& 40 at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.