Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 113
CM BREISNISTEIN A ISLANDI.
113
um þessum er sá, ab þær eru lángt frá höfn, þar sem
brennisteinninn yr&i borinn á skip. En þar er svo hesta-
ríkt á landinu, og kosta ekkert ab kalla, en alls ekkert
kostar a& halda þá á sumrin, svo ab engin slík vand-
kvæöi væri á ab flytja brennisteininn til Reykjavíkur, ab
líkindi væri til ab ekki mætti fyrir þau komast". (Mac-
kenzie, Travels in lcéland, bls. 116).
þessi stutta lýsíng virbist oss vera eitthvert hib skyn-
samlegasta og hagsýnasta, sem mcnn hafa sagt híngabtil um
námur þessar, því jafnframt og hinn enski steinfræbíngur
hefir tekib eptir, hvernig brennisteinninn fer aö myndast í
námunum, svo hefir hann einnig bent til, hverja aöferö
hafa skyldi til ab ná miklu meiri brennisteini en híngabtil
hefir fengizt tSr námum þessum; honum hefir ekki heldur
farib einsog öbrum útlendum, þeim sem hafa talab um
brennisteinsnám álslandi, aö halda, ab á flutníngum brenni-
steinsins væri úkijúfandi vandkvæbi, enda mun sörhver
sá, sem þekkir hvernig hagar til á Islandi, veröa ab játa,
ab þab er satt, sem hann segir í því efni, svosem sýna
skal glögglegar síbar.
Árin 1820 og 21 feröuöust tveir þýzkir nátturufræö-
íngar, Thienemann og Gúnther, yfir mikinn hluta fs-
lands. þeir voru heilan vetur í Húsavík, rett í nánd vib
brennisteinsnámurnar fyrir norban. þeir segja svo frá
brennisteinsnámunum: „á leiöinni aptur komum vib a&
brennisteinsnámunum viö Mývatn, og eru þær meir en
ferhyrníngsmíla um sig og í mesta vexti. þar hafa
myndazt smá-gipshnúkar og eru þeir alltjafnt aö vaxa.
í votviörum sökkur maöur djúpt niöur í logheita jöröina,
og er þaö lífsháski. Her liggur brennisteinninn aö mestu
hreinn, nokkurra fúta þykkur á sumum stööum, og þar sem
hann er grafinn upp, sprettur hann á stuttum tíma aptur.u
8