Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 113

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 113
CM BREISNISTEIN A ISLANDI. 113 um þessum er sá, ab þær eru lángt frá höfn, þar sem brennisteinninn yr&i borinn á skip. En þar er svo hesta- ríkt á landinu, og kosta ekkert ab kalla, en alls ekkert kostar a& halda þá á sumrin, svo ab engin slík vand- kvæöi væri á ab flytja brennisteininn til Reykjavíkur, ab líkindi væri til ab ekki mætti fyrir þau komast". (Mac- kenzie, Travels in lcéland, bls. 116). þessi stutta lýsíng virbist oss vera eitthvert hib skyn- samlegasta og hagsýnasta, sem mcnn hafa sagt híngabtil um námur þessar, því jafnframt og hinn enski steinfræbíngur hefir tekib eptir, hvernig brennisteinninn fer aö myndast í námunum, svo hefir hann einnig bent til, hverja aöferö hafa skyldi til ab ná miklu meiri brennisteini en híngabtil hefir fengizt tSr námum þessum; honum hefir ekki heldur farib einsog öbrum útlendum, þeim sem hafa talab um brennisteinsnám álslandi, aö halda, ab á flutníngum brenni- steinsins væri úkijúfandi vandkvæbi, enda mun sörhver sá, sem þekkir hvernig hagar til á Islandi, veröa ab játa, ab þab er satt, sem hann segir í því efni, svosem sýna skal glögglegar síbar. Árin 1820 og 21 feröuöust tveir þýzkir nátturufræö- íngar, Thienemann og Gúnther, yfir mikinn hluta fs- lands. þeir voru heilan vetur í Húsavík, rett í nánd vib brennisteinsnámurnar fyrir norban. þeir segja svo frá brennisteinsnámunum: „á leiöinni aptur komum vib a& brennisteinsnámunum viö Mývatn, og eru þær meir en ferhyrníngsmíla um sig og í mesta vexti. þar hafa myndazt smá-gipshnúkar og eru þeir alltjafnt aö vaxa. í votviörum sökkur maöur djúpt niöur í logheita jöröina, og er þaö lífsháski. Her liggur brennisteinninn aö mestu hreinn, nokkurra fúta þykkur á sumum stööum, og þar sem hann er grafinn upp, sprettur hann á stuttum tíma aptur.u 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.