Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 61
UM MAL V ORT ISLENDINGA.
61
þángaíí eru komin ný innsigli meb íslenzku letri. Síban
1830 ebur fyrri hefir veriB til sýsluinnsigli í Arness
sýslu; á því er konumynd, meb sverb í hægri hendi en
metaskálar í vinstri, og er í kríng „Arness síssla
s i g n e t “. þab er vonanda, ab sýslumenn og ahrir, sem
hafa ennþá dönsku signetin, þyki þau mibur sæma fyrir
íslenzkum bréfum og undir íslenzkum dömsgjörbum, og
láti sig ekki muna þá 3 e&a 4 dali sem nýtt og vandaö
signet kostar.
þaí) er ekki tiltökumál, þ<5 ldaupmenn hafi krambúf)-
arbækur sínar á dönsku, þeim er þab ekki meinandi, og
þú þeir vildi hafa þær á hebresku, en ekki ætti bændur
ab láta sbr lynda ab verzlunarreikníngar þeirra væri á
dönsku; ekki er minna heimtanda, en ab skuld sú sem
krafizt er sb gjörb skuldunautnum skiljanleg, og undirrót
hennar, en þetta fer fjærri meöan reikníngarnir eru hafbir
á útlendu máli. Sumir kaupmenn í Reykjavík eru líka
farnir ab laga sig eptir landsmönnum í því, ab senda
bobsbrfef um vörur sínar á íslenzku máli upp til sveita;
er Siemsen kaupmabur í því, einsog mörgu öbru, fyrirtaks-
mabur. Kaupmenn mega þó jafnan líta á, ab þeim er
ekki meiri niburlægíng í ab leggja sig eptir máli lands-
manna en fö þeirra og vöni, sem þeir verba fegnir ab
græba á, enda er þeim þess vel unnanda, ef þeir í þessu
efni sem öbru gæta resttsýni. Ab minnsta kosti má íslenzk-
um kaupmönnum vera þab naubúngar og vorkunarlaust,
ab hafy vib móburmál sitt og landsbúa í vibskiptum vib
þá; en lakast er, ab ekki leikur betra orb á þeim en
hinum útlendu, hvorki í þessu ne öbru. Ef þab er satt,
sem sumir mæla, ab kaupmenn spillist í vibskiptum sínum
þegar þeir hafa átt í nokkur ár verzlun vib Islendínga,