Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 21

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 21
LM KVIDDÓMA ■ 2t a& halda kvihdóma í héru&um *). Kvi&dómar þessir eru allstahar haldnir tvisvar á ári hverju og sumsta&ar optar, tííiast íMarts mánu&i og í Júlí mánu&i; afþeim 15 dóm- urum í a&aldómum þessum leggja þá 14 af sta& frá Lund- únum, en einn ver&ur þá eptir; þeir fer&ast ætí& — á Englandi sjálfu — tveir og tveir saman, og er ö&rum ætla& a& dæma um horgaraleg mál, en ö&rum a& halda kvi&dóma um sakamálin. (>a& má nærri geta, a& eigi munu mál þau allfá, sem koma fyrir kvi&dóma þessa, þó lúka dómararnir samt á fur&anlega stuttuin tíma vi& öll þau mál, sem safnazt hafa fyrir í skírunum á misseri því, sem lí&ur milli þess a& kvi&dómar þessir eru haldnir, og eru þeir optast komnir aptur til Lundúna áöur mánu&ur se li&inn frá því þeir fóru af sta&, og má þakka íljótleika þenna æfíngu dómaranna og dugna&i, enda er aldrei kvartaö yfir a& hrapaö s'í a& me&fer& málanna, heldur eru kvi&dómar þessir í hinu mesta áliti. J>a& má nærri geta, a& miklu minna kve&ur a& kviö- dómum þeim, sem undirdóniararnir lialda fjórum sinnum á ári, einsog á&an var um geti&, í hinum minni málum, heldur en a& þessum, sem nú var miunzt á, og laga hinir fyrrnefndu kvi&dómar sig a& öllu eptir kvi&dómuin þeim, sem haldnir eru af a&aldómurum landsins, munum ver því einúngis skýra frá me&fer&inni í þessum dómum. A&ur en a&aldómararnir leggja af sta& frá Lundúnum, er ákve&iö og auglýst á hva&a degi dómararnir muni koma í skíri hvert, og hva& marga daga þeir ver&i þar — en optast eru ætla&ir svosem 3 e&a 5 dagar hverju skíri — og búa menn sig svo undir þaö í* skírunum. þegar *) A fyrri öldum voru þessir dómarar kalla&ir á Englandi justitiarii e&a judices itinerantes (umfer&adómarar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.