Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 39

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 39
L'M KOSNINGARLÖG FÆREVINGA. 39 hfelt aB JijdBin mundi þakka ser fyrir. — Flensbortj yfirddm- ari mælti níi líka íimóti frumrarpinu, hann sagbi, ah stj«5rn- inni þækti frumvarpib ekki svo gott sem þab vera ætti, en þínginu þækti þaS svo fullkomi?), ab menn samþykti þab svo ab segja í einu hljóbi; á þessu sagbist hann sjá, aS þíngib væri ekki fært um ab gefa lög á Færeyjum, og því kvabst liann ætla ab greiba atkvæbi móti frumvarpinu. — Innanríkisrábgjafinn játabi aö sönnu, ab hann hefbi búizt vib fleiri mótmælum móti lagabobi þessu, þar þab á einstöku stab hefbi vikib frá dönsku lögunum, en hann sagbi, ab annmarkar þeir, sem stjórnin hefbi fundib á frumvarpinu, heffei einkum verib þab, ab menn vissi ekki hvort rettara væri, ab gánga þessa leib, efca ab leiöa þab f lög ab láta Færeyínga alls ekki senda fulltrúa á þíng Dana, en stjórnin hefbi lagt lagabobib fyrir þíngib til ab fullnægja skilyrbi því, sem stendur í 18du og 37du grein kosníngarlaganna. A mótmæli Örstebs, ab orbin „Danmarks Riijtr ætti ekki ab ná yíir Færeyjar, gæti hann ekki fallizt, því meban Danmörk og Noregur hefbi verib saman, hefbi verib örbugt ab segja, undir hvort landib ab Færeyjar hefbi heyrt, en nú, þegar búib væri ab ákvarba takmörk Danmerkur vib Kielar samnínginn 1814, þókti honum þetta vera efalaust. Ab ísland se um stundarsakir komib undan þessu sambandi, sagbi liann kæmi einúngis til'af því, ab kon- úngur hefbi meb allrahæsta bobi sínu dregib Island undan grundvallarlögunum, en ekki af því, ab Island væri ekki í raun rettri partur af Danmörku. Ab svo búnu var lagafrumvarpib lesib upp, meb þeim breytíngum, sem landsþíngib hafbi gjört, og var þab sam- þykt meb 35 atkvæbum móti 2, og þvínæst sent forseta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.