Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 6

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 6
6 IIM KVIDD03U er gjört aö skyldu aí) rannsaka sakamálin, án þess aö nokkur þurfi ab kæra málib fyrir honum og er þetta aí> vísu mjög svo óeblilegt.' Vér höfum þegar bent til þess, ab sakamál eru mál þau, sem snerta þjóbfélagib, og rná þá álfta svo, sem sýslumabur sé undireins bæbi dómari og kærandi sakarinnar af hendi þjóbfélagsins. þctta tvö- falda skylduverk utidirdómarans getur hæglega gjört hann hlutdrægan gegn hinum grunaba. Vér gátum þess ában, ab, þó opt sé torvelt ab komast ab sannleikanum, þá er samt einna ógreibast ab komast eptir honum í sakamál- um, af því ab þeir, sem sekir eru, leitast jafnan vib ab leyna honum meb öllu móti. Sá sem rannsaka skal saka- mál veríur ab hafa eptirtekt á jafnvel hinum lítilfjörleg- ustu atvikum og vibburbum, og rekja þá hvern ab öbrum, reyna til ab uppgötva sambandib milli þeirra og samband þeirra vib glæpina, og tengja síban öll þessi atribi saman. Til þessa þarf bæbi skarpleika og greind, sameiníngarafl hugans og mannþekkíngu. En hver hefir ekki opt reynt á sjálfum sér, ab, ef hann legst meb öllum sálarkröptum á eitthvert mál, þá er honum mjög svo hætt vib ab sleppa athygli sínu á öllu öbru, liann einblínir á hinn eina hlut- inn, en inissir sjónar á öllum öbrum; þab er eins og áhuginn hleypi í mann einhverju kappi, sem blindar mann. þab er því ekki kyn, þótt svo kunni hæglega ab fara, einkum í þeim málunum, þar sem torveldast er ab koma því upp hver sekur er, ab dómarinn festi heldur en ekki hugann á atribum þeim, er orbib geta hinum grunaba til áfellis, og mebölum þeim, er hafa megi til þess ab koma honum til játníngar, en hlaupi heldur lausum fæti framhjá atribum þeim, sem orbib gæti í hag hinum grunaba, og má ekki kenna dómaranum um hlutdrægni þá sem þannig kann ab kvikna hjá honum, heldur löggjafanum, sem liefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.