Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 14
14
UM KVIDDÓMA-
ókostur þessi megi koma til jafns vi& kost þann á áfríun-
inni, aí> undirdómarar varist ab sýna of mikib skeytíngar-
leysi, þeir sem hætt er vib því. En mest varbanda þykir
oss: ab af skipun þeirri sem er á skotum þessum til æbri
dóma leibir þab, ab allt verbur ab bóka þab sem fyrir
dómi fer fram, og jafnframt, ab dæmt er eptir því sem
bókab liefir verib og eptir því eingaungu. En þetta hefir
í för meb ser marga ókosti og rnikla. Ab rettu lagi ætti
ab bóka bæbi spurníngar og andsvör (hins grunaba eba
vitnanna o. s. frv.) einsog fram hefir farib, en þá yrbi
laung bókunin, og er þab eigi haft. En þegar dómari á
ab bóka samfellda sögu þess sem fram hefir farib, þá
hlýtur allt ab vera komib undir því, hvernig hann hefir
skilib þab sem sagt hefir verib -og hvernig honum tekst
ab skýra frá því, enda mun torvelt ab láta blæ þann,
sem á svörunum hefir verib, lýsa ser á bókinni í útdrætt-
inum. þarabauki er omögulegt ab lýsa sumu, t. a. m.
framgaungu og tilburbum hins grunaba eba vitnanna.
Sakir þess, ab bókunin þannig ekki getur verib ab öllu
áreibanleg, mun hæstirettur vera svo varkár ab dæma
eptir líkum, og er einnig fyrir þessa sök eigi þab gagn
sem skyldi ab varnarmanni þeim, sem nefna skal fyrir
undirdómi ef hinn ákærbi æskir þess. Er varnarmabur
þessi eigi settur fyrr en rannsókninni er lokib, og getur
hann eigi kynnzt málinu nema af því sem bókab er, og
er aubsætt, ab væri hann nefndur fyrr, einsog yrbi ab
vera, ef eigi væri allt bókab, þá gæti hann orbib ab
meira gagni fyrir hinn ákærba*). Enn fremur leibir af
bókuninni og jafnframt áfríuninni, ab undirdómari forbast ,
*) Síban tilskipun 24. Jan. 183 ö kom út, er eigi nefnd-
ur neinn málssóknarmabur fyrir undirdónii á Islandi.