Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 23

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 23
UM KVIDDÓMA. 23 ASgjörbir kærukvibsins byrja meb því, ab dómarinn telur unp fyrir þeim mál þau öll sem lögö eru fyrir kvibdóminn; skýrir hann þeim þá ástundum frá hinum einstöku ákærum serílagi og bendir til þess, sem vandi er úr a& rá&a. Sí&an er kærukvi&urinn látinn fara í annab herbergi og rá&gast þeir þá þar um málin einir s&r; samt kallar kærukvi&urinn stundum fyrir sig kæranda málsins og vitni hans, og leggur fyrir þá spurníngar þær, sem kvibmönnum þykir þurfa, en hinum ákær&a er aldrei leyft a& vera viö staddur rá&agjör&ir þeirra. En þegar búi& er a& ákveba ákæru í nokkrum málum, gánga kæru- kvi&menn allir í flokki til herbergis þess, þar sem kvi&dóm- urinn er haldinn, og leggur þá forma&ur sá, sem kæru- kvi&menn kjósa sín á milli, fram kæruskrár þær, sem próf- a&ar eru, en sí&an fer kærukvi&urinn aptur til herbergis síns og heldur áfram störfum sínum, þánga&til búi& er a& prófa allar kæruskrárnar. A kæruskrár þær, sem kvi&n- um þykja vera á gó&um rökum byg&ar, eru ritu& or&in „rett ákæra (true bill),a en á hinar a&rar: „raung ákæra (not fouiid).u Hvort sem eru 12 e&a 23 menn í kæru-- kviö e&a þar á milli, þá ver&a ætí& 12 menn a& minnsta kosti a& vera samdóma, til þess aö leggja þann úrskurö á, a& ákæran skuli heita rett. þegar búi& er aö prófa nokkrar kæruskrár, er fariö aö samansetja dómskvi&inn, en í honum eru ætí& 12 menn, og eru þeir teknir anna&hvort eptir stafrofsröö e&a eptir hlutkesti úr nafnaskránni frá skírisgreifanum. þá eru kalla&ir fram 4—10 e&a fleiri af hinum ákær&u, og lesnar upp fyrir þeim kæruskrárnar — því þær eru álitnar undir- sta&a alls málsins — og töld upp fyrir þeim nöfn kviö- manna í dómskvi&num, eru þeir sí&an spur&ir, hvort þeir lýsi sig seka e&a sýkna. þa& er opt dæmi til þess, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.