Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 83
IjM BUSKAP I PiOREOl.
83
og þar eru þeir í miklu áliti fyrir þol og hörku. Hií)
norska nautakyn er smátt, og lakara en liestakynib aö
sínu leyti. A nokkrum stöfcum hefir verií) reynt ab bæta
þab meb útlendu kyni, en þær tilraunir eru svo einstakar,
ab afdrifanna gætir ekki enn. Sauöakynib er vel sambobib
loptslagi og landslagi, ullin á því er mikil og togrík. Hib
svonefnda útigángsfe hafa inenn í Stafángursamti, í Björgvin
og í þrándheims-stipti, þab er hálfvilt, en gott fjárbragb.
þab kyniö, sem kennt er vib Totra, er haldiö bezt, þab
er á eyjunum í Sybra-|)rándheimsamti. Sumt af því halda
menn sé blendíngur af ensku og spánsku kyni. A stöku
stöbum hefir verib reynt ab blanda kyniö á sama hátt,
helzt í nánd vib kaupstaöina, og er þeim tilraunum haldib
fram enn.
Um tíu ár, frá 1835 til 1845, hafa hestar fjölgaö í
landinu um 16,55%, nautpeníngur um 30,75%, saub-
fenabur um 40,66%, geitur um 57,68%, svín um 10,97% og
hreindýr um 9,79%. Her er athugavert hvab svínin hafa
fjiilgab lítib, og sýnist sem þab votti hugsunarleysi bænd-
anna, því mikill hagur er ab svínunum, en lítil fyrirhöfn
fyrir þeim. þótt nú ab kvikfenaöur liafi fjölgab, hafa
útflutníngar af þeim vörum, sem hann gefur af ser, mínkab,
og eru þær vörur ónógar til ab fylla nauösyn þess hluta
þjóbarinnar sem helir abra atvinnu, og eru þaö einkum
strandabúarnir sem lifa af fiskiveibum, og handibnamenn
í kaupstööunum, en hvorirtveggja fjölga óbum.
Stjórnin hefir verndaö kvikfjárræktina á sama hátt
og akurirkjuna, meb því ab leggja tolla á aöflutnínga
þeirra vörutegunda sem hún gefur af ser, og eru þeir:
á einu pundi af söltuöu svínakjöti 2% sk., á einu pundi
af hángnu 4 sk., á hverju pundi af söltuöu kjöti 1% sk.,
á hverju pundi af osti 2 sk., á smjöri 4, á tólg og ull
6*