Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 83

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 83
IjM BUSKAP I PiOREOl. 83 og þar eru þeir í miklu áliti fyrir þol og hörku. Hií) norska nautakyn er smátt, og lakara en liestakynib aö sínu leyti. A nokkrum stöfcum hefir verií) reynt ab bæta þab meb útlendu kyni, en þær tilraunir eru svo einstakar, ab afdrifanna gætir ekki enn. Sauöakynib er vel sambobib loptslagi og landslagi, ullin á því er mikil og togrík. Hib svonefnda útigángsfe hafa inenn í Stafángursamti, í Björgvin og í þrándheims-stipti, þab er hálfvilt, en gott fjárbragb. þab kyniö, sem kennt er vib Totra, er haldiö bezt, þab er á eyjunum í Sybra-|)rándheimsamti. Sumt af því halda menn sé blendíngur af ensku og spánsku kyni. A stöku stöbum hefir verib reynt ab blanda kyniö á sama hátt, helzt í nánd vib kaupstaöina, og er þeim tilraunum haldib fram enn. Um tíu ár, frá 1835 til 1845, hafa hestar fjölgaö í landinu um 16,55%, nautpeníngur um 30,75%, saub- fenabur um 40,66%, geitur um 57,68%, svín um 10,97% og hreindýr um 9,79%. Her er athugavert hvab svínin hafa fjiilgab lítib, og sýnist sem þab votti hugsunarleysi bænd- anna, því mikill hagur er ab svínunum, en lítil fyrirhöfn fyrir þeim. þótt nú ab kvikfenaöur liafi fjölgab, hafa útflutníngar af þeim vörum, sem hann gefur af ser, mínkab, og eru þær vörur ónógar til ab fylla nauösyn þess hluta þjóbarinnar sem helir abra atvinnu, og eru þaö einkum strandabúarnir sem lifa af fiskiveibum, og handibnamenn í kaupstööunum, en hvorirtveggja fjölga óbum. Stjórnin hefir verndaö kvikfjárræktina á sama hátt og akurirkjuna, meb því ab leggja tolla á aöflutnínga þeirra vörutegunda sem hún gefur af ser, og eru þeir: á einu pundi af söltuöu svínakjöti 2% sk., á einu pundi af hángnu 4 sk., á hverju pundi af söltuöu kjöti 1% sk., á hverju pundi af osti 2 sk., á smjöri 4, á tólg og ull 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.