Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 12

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 12
12 UM KVIDDÓMA. Vér þykjumst því varla taka of djúpt í árinni, þú vér kveJmm svo ai) orSi, a.& dómaranum sé fyrirmunab aí) dæma áfellisdóm eptir líkum. I raun og veru eru því ekki nema tvær sannanir vib liafbar í sakamálum, vitnisburSur tveggja vitna og játun hins gruna&a. En þab gefur a& skilja, aí> fáir eru þeir sem rá&ast í a& drýgja glæp svo tvö vitni sé vií), og jafnvel þó opt kunni svo a& fara a& vitni spretti fram, þar sem sakamann vara&i sízt, þá er samt sem áöur jafnan ekki annar kostur til, en a& reyna a& koma hinum gruna&a til a& játa sjálfur uppá sig brotiö, en meÖ því mótinu má heita a& sakamanni, sé hann kænn, sé gefiö fullt vald á a& firra sig sjálfan hegn- íngunni, því hann þarf þá ekki annaö en a& for&ast aö vitni sé vi& stödd þegar hann drýgir glæpinn, og neita sí&an sta&fastlega, þegar málssóknin er höf&uö. Lesendur vorir munu einnig hver um sig vita þess eigi fá dæmi, a& menn þeir, sem allir hafa vitaö a& sekir voru, hafa drýgt hvern glæpinn á fætur öörum, en sýsluma&ur aldrei getaö klófest þá, og tryggir slíkt eigi mjög friö félagsins e&a réttarhelgi einstakra manna. Ekki er þa& samt einúngis finnanda a& sönnunarreglum vorum, a& þær eru hættulegar hinum saklausa og óhæfar til a& ná hinum seku, heldur má einnig ennfremur eptir reglum þessum byggja dóm á atvikum þeim, sem lögin ákve&a sjálf a& eigi skuli vera gild sönnun, og á slíkt sér sta& um þá, sem dæmdir eru sýknir af frekari ákær- um sækjandans. Er dómur þessi byg&ur á eintómri grunsemd og lei&ir sh'kur dómur af sér illar aflei&íngar . fyrir hinn dæmda (sker&íng á mannor&s - réttindum hans) engu sí&ur, ef til vill, en þó veruleg hegníng væri á hann lögö. En þa& er au&sætt, a& anna&hvort er, a& lagabrotiö er fullsanna&, og þá á hinn seki a& sæta fullri refsíngu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.