Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 123
IIM BRENNISTEIN A ISLANDI.
123
bezt upp brennisteinsfoldirnar, því hann segir aí> Steen-
strup og hann hafi orbií) þess varir meft tilraunum, aí)
þab se „öldtíngis víst, a& margir af hinum sjó&andi pyttum
í brennisteinsreitunum sé nú annabhvort orbnir a?) brenni-
steinshellum, eba á lei&inni afe verfea þaí), þar sem svo
stendur á, ab náttúran getur komib sér viB og þurkab upp
pyttina smásaman“. Til þess ab auka brennisteinsvöxtinn
í reitum þeim serh rýkur úr, ræbur hann til ab þekja þá
meb steinum, þar sem færi er á, þó svo, aí> bil sé skilin
eptir opin hér og hvar, líklega til þess ab loptib geti
komizt ab brennisteinsefninu, því þar meb sezt brenni-
steinninn. þetta er og án efa skynsamlegt ráb.
Af þessu, sem nú hefir verib talib, má sjá, hvab
menn hafa sagt um brennisteininn á íslandi. þeir
eru flestir á því', ab þar sé miklar nægtir, nema
Waltershausen, og stendur hann einn uppi, enda talar
hann bersýnilega eptir frásögn annara, en ekki eptir ‘
rannsókn sjálfs síns, og lýsir ekki heldur námunum sjálfum,
eba hvab þær geti látib í té, heldur fer einúngis eptir
hvernig þær hafa verib notabar nú um hríb. Hans frásögn
hlýtur því ab vera marklítil, þar sem hún mótmælir því
sem abrir skynsamir menn hafa séb og rannsakab meb
eigin augum. Á hinn bóginn kann vel ab vera, ab Ro-
berts „ómælanlegu brennisteinsfoldir“ sé ýkjur, og þab er
harbla líklegt, ab ekki sé nærri abrar eins nægtir af brenni-
steini á íslandi og á Sikiley. En þab er nú sem stendur
ómögulegt ab segja; hversu mikib mætti greiba fyrir
náttúrunni, meb því ab þétta brennisteinsgufuna á þann
hátt, sem Mackenzie bendir til. þetta sést Ijósast meb því,
ab bera saman brennisteinsnámurnar á Islandi vib nám-
urnar hjá Falkonara, Galati-og Girgenti á Sikiley. þar
liggur krít og mergjörb (Merr/el) ofaná brennisteininum,