Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 97
0M BtiSKAP I ISOREGI.
97
f>essu líkjast aíirir búnabarskólar í Noregi, þó er sumum
þeirra svo skipaí), ab allur kvikféna&ur á stafenum, verkfæri.
btísgögn og húsgögn eru alþjófeleg eign, en skólahaldarinn
þarf ekki til afe leggja nerna starfa sinn. þannig er
skipafe fjölmennasta skólanum, sem er á Jónsbergi á
Heifemörk. þar eru 24 piltar, land lítife en frjófsamt.
þeim skóla stýrir nú sænskur mafeur, sem heitir JVord-
ström-, hann hefir fundife .upp handhægt verkfæri, og
ekki mjög dýrt (24 rbd.), til afe sá korni, og þótt mörg
þesskonar væri til áfeur, tekur þetta þeim flestum fram.
Auk þessara tveggja skóla eru nú komnir á fót 10
aferir, vifelíka mannmargir, og á líkan hátt fyrir komife
öllu sem þeim heyrir til.
Norfemönnum er farife afe sýnast, afe öferuvísi heffei
átt afe leggja undirstöfeu til búnafearfræfeinnar hjá sér.
þeir finna til þess, hvafe örfeugt þeim veitir afe fá kennara
til búnafearskólanna, af því afe engin hærri mentastiptan
er í landinu fyrir jarfeirkjumenn; en þeim er óljúft afe
taka til þess útlenda menn, þótt þeir haíi neyfezt til þess,
Og mörgum hefir gramizt, afe slíkir menn skyldu koma
frá Svíum, sem sízt af öllum þjófeum ætti afe standa
framar Norfemönnum í nokkrum hlut. þeim hefir sýnzt,
afe þetta komi af því, afe í 18 ár hafa Svíar nú átt
einskonar háskóla fyrir jarfeirkjumenn, hafa þeir því
’margsinnis komife fram mefe uppástúngur fyrir þíngife og
innanríkisstjórnarráfeife, um afe stofna slíkan sköla í Noregi.
þessu máli er nú svo á veg komife, afe konúngur hefir
bofeife þeim mönnum, sem eiga hentugar jarfeir fyrir
slíkan skóla, aö gjöra stjórnarráfeinu kunnugt ef þær eru
falar, og hvafe þær skuli kosta. Sífean á nefnd manna afe
velja eina af jörfeum þeim, sem fram verfea bofenar, þó
má ekki taka neina sem kostar rneira en 60,000 rbd.
7