Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 58
58
UM MAL VORT ISLENDINGA.
féllust þíngmenn á þetta breytíngaratkvæ&i mef) 18 at-
kvæbum gegn 4, eptir þaf) btíif) var aö fella uppástúngu
nefndarinnar mef) jafnmörgum atkvæöum, og niöurlag bænar-
skrárinnar úr Borgarfiröi meö 12 atkvæöum gegn 10.*)
þó aö þessu færi fram á þínginu, þá fóru flestallir
embættismennirnir sér næsta hægt, eins og vif) var af> bú-
ast, ab bregba útaf hinni kæru venju, af) rita flestöll bréf
sín á dönsku, einkum til stiptamts og amtmanna; og heföi
þetta sjálfsagt haldizt þángaf) til beint lagaboö eba skipun
heföi komif) til frá stjórninni, heföi ekki nokkur breytíng
gjörzt í þessu á annan veg. Trampe greifi varö stipt-
amtmaöur og kom til landsins um sumarmál 1850, og
byrjaöi meö því embættisstörf sín, aö hann ritaöi öllum
sýslumönnum á íslenzku. Mönnum varö heldur hverft viö
þessa óvæntu nýbreytni; þeir voru sýslumennirnir íslenzku,
og fógetinn, og biskupinn, nýbúnir aö skrifa svo fögur
og vönduö bréf á dönsku, sum voru þeir búnir aö senda
greifanum meö danska embættis-signetinu fyrir, sum láu
ólökkuö og biöu feröar, og svo ritar danski greifinn þeim
á íslenzku! — .„Hann skrifar á íslenzku“! sögöu þeir og
rituöu hver öörum í fréttum; en þeir sýndu sig bæöi
námfúsa og auösveipa viö danska greifann, og rituöu
honum nú allir á íslenzku; en, — „tölum ekki um
hvernig þaö fékkst, þökkum guöi — og greifanum —•
aö þaö fékkst“!
Vér vitum minna um þaö, hverju fram fer hjá hinum
*) þaö hefir heyrzt, aö nefndarmennirnir sjálfir hafi
veriö meöal hinna 4ra, sem sjálfsagt studdu nefndar-
álitiö óbreytt, enúr því þaö var fellt, vildu líka
fella þetta síöara breytíngaratkvæöi; þeir vildu þá
eptir því, á endanum, ekki neina lagfæríngu, heldur
að allt stæöi í staö.