Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 94
94
UM BUSKAP I NOREGI.
til aí> gjöra athugasemdir um þab sem hefir verib unnih
þann dag, og gjöra piltum sínum au&skiliö þa& sem á aí>
starfa næsta dag. Og í hvert sinn, áSur en byrjaö er á '
einhverju vandaverki, á hiinn aí> benda l>eim til, hverjar
abferöir má hafa, og leifea rök til þess, hversvegna hann
hefir valiÖ þá sem hann fylgir. — 5) Öll þau störf, sem
ekki koma fyrir á hverju ári, svosem a& sprengja steina,
á þ<5 aí> taka fyrir eittsinn á ári, til aí> kenna abfer&ina. —
6) Piltar eiga a& skiptast til meb vinnuna, og er þeim
skipab aí> verkum eptir aldri, kröptum og æfíngu. — 7)
Piitar eiga aí> venjast vib a& stýra verkum. — 8) Til
þess aí> piltar geti fengib næga æfíngu vib útivinnu, á afe
sjá svo fyrir, aí> á hverju ári sc til völlur handa þeim,
til aö plægja og gjöra ab ökrum.
II. U m p i 11 a n a. .9) Piltar eiga ekki aí> vera
fleiri en 12. Kennsia byrjar í skölanum þegar 6 eru
komnir, þaí) á aí) kunngjöra yfirstjórn skólans, en hún á
ab gæta þess, þegar fleiri sækja um skólann en sem geta
fengib, aí> hann se þó veittur hérumbil jafnmörgum úr
hverri sveit. Lærdómstíminn á a& vera 2 ár. — 10) Engir
vanheilir né ósi&samir fá skólann. Ef nokkur sýnir leti,
óhlý&ni, e&a hefir ósi&i í frammi í skólanum, er honum
vísaíi frá. þeir einir þurfa ekkert ab borga fyrir kennsl-
una, sem eru frá sy&ra þrándheimsamti. — 11) Venjulega
fær enginn skólann fyrri en hann cr 18 ára. — 12) þeir
sem geta fengiö skólánn eiga aí> kunna vel aí> lesa, skrifa
og reikna nokkuí), og hafa nokkra æfíngu til þeirra verka
sem fyrir koma á bóndabæjum. — 13) Á meban kennslu-
tíminn varir hafa piltar kennslu, fæ&i, húsnæ&i og þvott
ókeypis, og þegar þeir fara frá skólanum fær hver þeirra
plóg e&a herfi, e&a annab verkfæri, sem kostar jafnmikií),
og þó helzt þaí), sem hann hefir sjálfur smí&aí) vi& skól-