Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 121
UM BRENNISTISIN A ISLANDI.
121
sjónannannsins, þá verbagrafin daglega 70 X 10 = 700
lísipund.
3, ef þessir menn vinna um 40 daga, þá ver&a þa&
40 X 700 lísipund, efea 28,000 lísipund, og er þa& jafnt
því sem ábur var taliS a& fengist á ári hverju.
4, brennisteinsgröptur er ör&ug vinna, og því má
setja tvöföld daglaun e&ur 1 rbd. fyrir mann um dag-
inn, þ. e........................................... 400 rbd.
5, laun tilsjónarmannsins má gjöra............ 100 —
verbur því kostna&ar aukinn 500 rbd.
en enginn sá, sem nákunnugur er, hver me&ferö ntí er
höfí) á námunum, mun efast um, aí) þessi kostna&ur
mundi bætast upp margfaldlega.
Nattúrufræbíngarnir Steenstrup prófessor og Schythe,
sem fer&u&ust um á lslandi 1839 og 1840, hafa sagt í
brefi til rentukammersins 16da April 1841 , a& þeir væri
samþykkir þessari áætlun Jónasar Hallgrímssonar í öllum
abalatribum; og þeir segja enn framar, a& þeir hafi komizt
a& sannri raun um, a& árií) 1840 hafi verib grafii) miklu
meira en Jónas hafi tilgreint (þ. e. 28,000 lísip. e&a
448,000 pund), en aí> lyktum segja þeir: „En samt sem
á&ur, þó vib höfum getií) nokkurra atri&a, og bætt nokkru
vi&, þá er þai) allt a& einu sannfæríng vor, a& brennisteins-
námurnar gefi af sér töluver&an ágó&a, og þa& jafnvel
me& þessari illu me&fer& sem ntí er á þeim höfö, og ekki
efumst vi& í minnsta máta um, a& komi þær undir stjórn
ötuls manns, sem hefir vit á meö ab fara, þá getur ágó&i
af þeim or&ib enn miklu meiri en hann er nú“. — En
þarhjá er þab merkilegt, a& forstö&uma&ur brennisteins-
verksins í Húsavík, Johnsen verzlunarma&ur, hefir skýrt
svo frá.um sama leyti, a& breimisteinsatlinn væri ein 10-