Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 19
UM JCVIMÓMÁ.
19
inni á greifadæmum þessum og sýslunum á íslandi. í
greifadæmi hverju er skíris-greifi (Sherif) og fri&ardóms-
skrifari — en skrifariniv er optast eba ætíb löglær&ur mabur,
og er hann kosinn af hérahsdómara þeim, sem er fremri
ab nafnbót hinum öbrum héraðsdómurum í greifadæminu.
I Jtílí mánuíii á ári hverju sendir fribdómsskrifarinn sókna-
forstöbumönnum öllum í greifadæminu og hreppstjórum
bob, ab btía til skýrslu yfir alla þá sem hæfir eru í kvib.
En þeir eru hæfir í kvib, sem innlendir menn eru og búa
í hérabinu, eigi ýngri en 21 árs, eba eldri en sextugir,
og annabhvort gjalda 20 pund í skatt, eöa hafa 10 pund
í tekjur af fasteign sinni, eba aörar tekjur sem eru metnar
þar á borb vib, og eru þetta meiri tekjur en þær, sem þarf
til kosníngarréttar til þjóbþíngsins. þá eru einnig sumir
menn frá skildir ab sitja í kvib, en þab eru andlegrar
stéttar menn, — því: ecclesia non sitit santfuinem,
kirkjuna þyrstir ekki í blób — dómarar, málaflutníngs-
menn, læknar, lyfsalar, löggæzluþjónar, o. s. frv., og um-
fram allt allir þeir, sem drýgt hafa eitthvert afbrot, þab
er skerbi mannorb þeirra. Skýrslurnar eiga ab vera
allar sendar fribdómsskrifaranum fyrir AgustmánaÖar lok;
síban eru þær festar upp á kirkjudyr og eru þær lagbar
fram í þrjár vikur hjá hreppstjórunum, svo kæra megi
hver sem vill, ef einhverjum þykir ránglega sleppt úr
töflunum, eba þeir menn ritabir á þær, sem eigi þykja
kvibgengir, en íriödómarar leggja úrskurb á aöfinníngar
þær, sem fram hafa komið. Síban eru öll nöfnin rituö í
bók eptir stafrofsröb og send skírisgreifanum, og er sú
nafnatala gild frá nýjári því sem fer í hönd, og þab ár út.
Úr þessum mönnum velur skírisgreifinn svo marga sem
þörf er á til kvibanna, og sendir dómaranum nöfn þeirra.
þab er almennt álit, ab skírisgreifinn — en þeir eru
2*