Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 46
46
UM KOSNINGARLÖG FÆRKYINGA.
Honum fannst í raun og veru ekki vera allmikill munur
á Islandi og Færeyjum f þessu efni; hann helt, ab Islend-
íngar hefí)i ekki haft mjög frjálslegt þjdfclíf mehan
alþíngib lá niferi og þángafetil þeir fengu þafe aptur, sífean
vissi hann afe þafe heffei orfeife aflmeira en menn lieffei
búizt vife, og fannst honum þafe sjálfsagt, afe landife yrfei
afe finna til þess, afe náttúran heffei sett þafe einstakt si'r,
og synir landsins vildu því vera sjálfum ser ráfeandi.
Innanríkisráfegjafinn las upp bref frá amt-
manninum á Færeyjum frá 1847, og segir þar, afe úmögu-
legt se fyrir Færeyínga afe hafa þíng heima hjá ser og
lítt mögulegt afe senda fulltrúa til Danmerkur. — Nú mætti
stjórnin til afe gefa þeim hlut í löggjafarvaldinu, og þvf
lieffei lmn valife þessa afeferfe.
Monrad biskup talafei þvínæst á þessa leife: — „þá
viljum ver líka, afe þessi erffea-konúngríki vor Danmörk
og Norvegur, ásamt þeim löndum, fylkjum, eyjum, köst-
ulum o. s. fr., sem undir þau liggja, skuli vera óskipt og
ódeild undir einvaldsstjórn eins Danmerkur og Noregskon-
úngs. — þessi orfe standa í 19du grein konúngalaga vorra,
og hafa orfe þess ætífe haft mikil áhrif á mig.“ þetta
fannst honum afe Danir nú ættu afe hafa fyrir augum, og
láta nú öll löndin mæta á ríkisþínginu, og beiddi hann
til gufes, afe menn gæti sem fyrst safnafe öllum þessum
mönnum ilndir vængi Danmerkur.
Eptir þessa blessan var umræfeu lokife: beiddi forseti
menn þá afe segja til, hvernig þeir vildu ræfea málife, og
stakk Barfod uppá 7 manna nefnd en Bovsinc/ 5
manna; féllu báfear uppástúngur þessar, og var þafe svo
ákvefeife afe ræfea skyldi málife á þínginu sjálfu.
18da dag Decembermánafear var málife rædt í annaö
sinn, og höffeu þeir Tscherninff og despcrscn borife