Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 11
CM KVIDDÓMA.
1 1
stendur í nánu sambandi vib atri&i |>aí>, sem þegar var
getib, því þab gefur ab skilja, ab menn verba ab vera
þeim mun óvandari aö vitnum, sem færri eru sannanir
þær, sem nota má. Lög vor leyfa dómaranum ab byggja
áfellisdóm annafehvort á vitnisburbi manna eba á játun
hins grunaba, eöa þá á líkum. Líkur (indicia) eru í
sakamálum kallabir vi&burbir þeir eba atvik, er benda til
þess, hver drýgt hafi glæpinn; menn álykta þá af öbrum
vibburbinum — en hann verbur aptur ab vera sannabur
annabhvort meb vitnisburbi eba meb líkum eba meb játun
hins grunaba — hvernig hinum vibburbinum muni vera
varib, sem á ab sanna. [>ab eru t. a. m. líkur, ef hinn
grunabi finnst blóbugur á klæbum og meb hnífinn í hend-
inni nálægt líki hins drepna, eba þvíumlíkt. Flestir munu
vera oss samdóma um þab, ab sannfæríng sú, sem sprottin
er þannig af ályktun af öbrum vibburbi eba fleirum vib-
burbum sameinubum, geti verib eins sterk, eba, ef til vill,
sterkari en vissa sú. sem bygb er á annabhvort skýrslu
tveggja vitna eba játun hins grunaba. En engu ab síbur
má samt heita, ab sönnunarmebal þetta sé nálega ónotab
mebal vor og má eigna þab hæstarétti, sem hefir verib
mjög vandur ab líkum, og hefir þessvegna mjög svo
sjaldan áiitib líkur þær, sem fram hafa komib í málum,
nægilegar til áfellisúrskurbar *) og hefir yfirdómurinn á
Islandi eigi ósjaldan mátt lcenna á því, enda hefir lagabob
þab **), sem fyrir fám árum kom út um sönnun eptir
líkum, lítib bætt um í þessu efni.
*) 1 þjófshylmíngarmálum og málum um barnsfæbfng f
dulsmáli er samt jafnan dæmt eptir líkum, og mætti
ab vísu efast um, hvort ekki sö aptur í þessum
málum dæmt eptir oflitlum eba ónógum líkum.
**) Tilskipun 8. Sept. 1841.