Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 144
144
UM FJARHAG ISLANDS-
Vér höftim leitazt viö ab safna smásaman skýrslum
um alla smásjábi, sem á einhvern hátt eru alþjábleg eign
e&a stofnanir til íslands þarfa, en vér höfum því aí> eins
von ah þaÖ takist, ef allir þeir, sem hafa skýrslur í
höndum um stofnanir þessar eha sjóSi, vildi senda for-
stöhunefnd rita þessara, eha einhverjum einum þeirra
skýrslur þessar, t. a. m. um uppruna stofnunarinnar
og tilgáng, gjafabréfin e&a afskriptir þeirra ef til eru,
eöa lög eba reglugjörhir, sögu um mehferí) sjóSanna
eíia stofnananna, og eignir þeirra á einhverri tiltekinni
tíí>, t. a. m. um nýjár 1852. Prófastar, prestar, sýslu-
menn og hreppstjórar ætti hægast meib þetta, ef þeir vildi
vel gjöra, ekki ah nefna amtmenn og biskup, en um hina
almennu sjóöi munum vér geta öhlazt skýrslur sjálfir, og
skulum vér allt til vinna aí> sjá um aí> þab sem oss yríii
sent kæmi aí> notum. En til þess aí> benda til, hvaí)
yfirgripsmiklar vér höfum hugsaí) oss skýrslurnar, skulum
vér nefna þá sjó&i sem vér vitum nokkuö af ab segja:
I. handa öllu landi:
«
1) kollektusjó&urinn eba -styrktarsjó&urinn“ handa Is-
landi.
2) mjölbótasjó&urinn.
3) ítala í gjöf Hansens konferenzrá&s.
II. til vísindalegra þarfa og til kennslu:
4) stiptisbókasafniíi.
5) bókasafn vesturamtsins.
6) bókasafn nor&uramtsins.
7) prentsmifejan.
8) Thorkillii skólasjóbur.
9) bræfirasjóíiur skólans.