Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 120
120
UM BRENNISTEIIN A ISLANDI.
fluttir 10,595 rbd. 67 sk.
leiga eptir hinar konúnglegu brenni-
steinsnámur............................ 300 — „ -
sömuleibis af þeistareykjum................. 30 — „ -
jarbleiga fyrir brennisteinsverkiö..... 20 — „ -
viíiurhald á öllum áhöldum.................. 50 — „ -
úviss útgjöld............................... 100 — „ -
útgjöld alls 11,095 rbd. 67 sk.
tekjurnar voru.................. 21,504 — „ -
veröur því ágú&inn 10,409 rbd. 67 sk.
eba herumbil 10,000 dala á ári.
Júnas gjörbi ráb fyrir tveimur abal-mútbárum: fyrst, ab
brennisteinsnámurnar gæti ekki gefib svo mikiö af ser
árlega, sem her væri talib, og annab þab, ab ofhátt væri
ab telja 60 °/o af hreinum brennisteini. Hinni fyrri
mútbárunni kvabst hann einúngis í þann svipinn geta
neitab, og þarhjá ítrekab þab sem hann hefbi ábur sagt,
ab námurnar gæti gefib af ser miklu m e i r a, ef sæmilega
væri meb þær farib. Um hib síbara atribi skýrskotabi
hann til vitnisburöar kunnugra manna, en æskti ab gjörb
væri tilraun, og heit ab þab mundi ekki vera torsútt. —
Uppástúnga hans var sú, ab láta ekki þá sömu menn
grafa upp brennisteininn, sem flytti hann, heldur halda til
þess abra menn, undir tilsjún eins manns, sem hefbi vit á
því, og vildi hann þú láta borga sama fyrir flutnínginn
og nú er borgab fyrir úhreinsaban brennistein. Kostnab
til brennisteinsgraptar reiknar hann þannig:
1, einn mabur grefur á dag brennistein upp á 5
hesta, og fara 14 lísipund á hest, þaö eru 70 lísipund.
2, ef gjört er ráb fyrir 10 verkmönnum, auk um-