Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 134
134
UM PJARHAG ISLANDS.
enda þdtt allir viti a'ir stjórnin hafi bæbi töglin og hagld-
irnar á verzlun og atvinnu Færeyínga.
þegar rit þessi komu út í fyrra, var ekki bíiið aí>
ræíia fjárhagslögin, en þau voru samþykkt af kontíngi
26ta Jtíní í fyrra sumar, og giltu frá 1. Apríl 1850 til
31. Marts 1851 , því svo telja Danir ntí reikníngsár sitt.
Reikníngur íslands var tekinn á þínginu orbrett einsog í
áætluninni sttíö, aí) því fráteknu, aö meí) tekjunum var talih
, í áætluninni 100 dala eptirgjald eptir brennisteins - námur
í Htísavík, og á öðrum staö í ríkisreikníngnum, þar sem
taldar voru ágóöaeignir ríkisins (Activa), var sama eptir-
gjald talib aptur, en þareh eptirgjaldih var ekki nema eitt,
þá varö þab ab falla niöur á öörumhvorjum stahnum, og
var þaí> tívart dregib tít í Islands reikníngi, þar sem þaö
átti einmitt a& standa, en látiö standa á hinum stahnum,
þar sem þah átti ekki a& vera. Meb þessu mtíti varb
þab ákvebib, ab tekjur af íslandi skyldi vera 28,220 rbd.,
þar sem áætlunin hafbi sett 28,320 rbd. *) — Útgjöldin
sttíbu tíhöggub eins og í áætluninni, 46,203 rbd. 72 sk. **),
en athugagreinum öllum var sleppt, einsog nærri má geta.
þareb þær voru aí> eins til leibbeiníngar þínginu.
Fjárhagslög um árib frá 1. Aprfl 1851 til 31. Marts
1852 hafa verib borin upp á þíngi ntí í vetur, og eru
þau samþykkt af kontíngi 27da Marts þ. á. — Aætlun til
þeirra hefir verib prentub, sem a?> undanförnu, og nokkrar
skýríngargreinir þar meö; skulum ver ntí sýna hvort-
tveggja- lesendum vorum, svo þeir sjái, ab allt er enn í
sama horfi sem í fyrra. Áætluninn er þannig:
*) Félagsrit X, 12.
**) Félagsrit X. 18.