Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 136
136
UM FJARHAG ISLANDS.
fluttir 23,049 rbd. 4 sk.
4. gjöld uppí skyndilán............ 5,200 — „ -
Tekjur alls 28,249 rbd. 4 sk.u
Meb tekju-áætluninni er þessi athugagrein: „Tekj-
urnar af Islandi eru taldar hér einsog í fjárhagslögum
fyrir árib 1850—51, ab því einu undanskildu, ab þar
sem tekjurnar af brennisteinsnámum í Htísavík voru taldar
í fyrra meí) tekjum af ágtíbaeignum ríkisins, þá eru þær
ntí Iagbar híngab, af því þær eru öldtíngis sama eblis
og abrar þær tekjur sem hér eru taldar. En hér er ekki
ætlazt á meira afgjald en 29 rbd. 4 sk. eptir námurnar,
því sá 20 ára leigutími, sem þær hafa verib bygbar þeim
mönnum sem nú hafa þær á leigu, fyrir 100 dala á ári,
er á enda 16daJúlí 1851, og þab heíir virzt naubsynlegt
aí> hvíla námurnar eitt ár og láta rannsaka þær ná-
kvæmlega, ábur en ákvebib verbi um hversu meb þær
skuli fara eptirleií>is“.
Útgjalda-áætlunin er þannig:
„Útgjöld Islands.
1. títgjöld sem koma vib innanríkis-rábgjafanum:
a. laun embættismanna, o.s.frv. 9285 rbd.
b. önnur útgjöld........ 11,556 —
-------------20,841 rbd. „ sk.
2. útgjöld sem koma vib lögstjtírnar-
rábgjafanum:
a. laun valdstéttarmanna og
þjtína...................... 3900 rbd.
b. til læknaskipunar..... 3980 —
------------- 7,880 - „ -
flyt 28,721 rbd. „ sk.