Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 35
UM ROSNINGARLÖG FÆRKYINGA.
35
eptir frumvarpinu a& kjósa einn mann til fólksþíngsins
meí) einföldum og frjálsum kosníngum — líkt og kosníng-
arliig vor frá 1849 — og einn til landsþíngsins meb tvö-
földum kosníngum og þannig, aö þeir einir væri kjör-
gengir sem gyldi 200 rbd. í skatt og til sveitar á ári hverju,
eba heffei 1200 rbd. tekjur árlega, þó svo, aö ef einn af
fimm hundrafeum kjósenda ekki yrbi kjörgengur, þá ætti
kjörstjórnin ab taka svo marga af þeim mönnum sem
mestum skatti ætti afe svara, ab þessi tiltala næ&ist. —
Frumvarpib var fyrst lagt fyrir landsþíngib og mælti inn-
anríkisrá&gjafinn fram meb því á þá leiö: aö stjórnin
hef&i álitib þaí> skyldu sína, eptir því sem fyrir er mælt
í kosníngarlögum Dana, aí> láta Færeyínga sem fyrst fá
sæti á ríkisþínginu, því ámeban svona stæbi gæti stjórnin
ekki gefib lög á Færeyjum, og lægi eyjunum þó á mörgum
yfirgripsmiklum lagaboöum, svosem um frjálsa verzlun;
stjórnin heföi því ekki viljab draga þetta lengur, þó inenn
sannlega sæi mikla arinmarka á því, aí> gjöra frumvarp
þetta aí) lögum án þess a& heyra álit Færeyínga um þaö,
en hann vonabi ab Jiíngib mundi gjöra gó&an róm ab
frumvarpinu, því þab væri, af> svo miklu leyti sem au&iö
væri, lagab eptir lögum Dana. — Landsþíngib kaus 5 manna
nefnd í málib og hlutu þessir flest atkvæbi: Unsgaard stipt-
amtmaöur, tDr. Kierkegaard prestur, Bjerring prófessor,
Örstcd lögvitríngur, og Nyholm stórbóndi. I nefndaráliti
því, er þeir sömdu, haf&i meiri lilutinn ab öllu fallizt á
frumvarpií), en Örsteb einn bafbi öldtíngis mælt ámóti |iví,
þar þíng Dana ekki ætti neitt vald á aí) gefa Iög á
Færeyjum, þínglestur grundvallarlaganna væri aí> öllu
ómerkur, því konúngur hef&i ekki skipab ab gjöra þau a?)
lögum Færeyja; þaí) hefbi ætíb verib sjálfsagt, ab bera fyrir
konúng þegar gjöra hefbi átt dönsk lög gildandi á Fær-
3*