Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 103
UM þANGBREHHSLC.
103
Á Norburskotlandi, Hjaltlandi, SuSureyjum og Orkneyjum
eru miklar þángfjörur, og skera Skotar og eyjamenn
þángib annab og þri&ja hvert ár, brenna þab og selja
öskuna til i&narmanna eöur bænda. Af því þángaska og
þángsalt eru svo útgengilegar vörur, þá eru líkur til aí>
Íslendíngar hefíii talsveröan hag af aí> brenna þab, og
annaöhvort selja öskuna ebur lúta salt úr henni, og skul-
um vbr h er meb fám orbum skýra frá, hvemig farib er
aö hvorutveggju.
þegar búib er ab skera þángib upp, er þaö afvatnab
og þurkab vandlega, síban er því hlabió í kesti, þó ei
mjög stóra, og látib liggja þar í þángab til þab er brennt,
en bezt fer þó, ef þángib verbur brennt jafnóbum og þab
þornar.
Til ab brenna þángib í eru gjörbar grafir, líkt og
þá kol eru svibin, grafirnar eru flórabar innan meb grjóti,
og því næst þettabar meb eltum deigulmó ebur ösku.
f>á brennt er, hlebur mabur þánginu í grafirnar í uppmjófa
kesti, einsog kurlhrúgur, og leggur síban eld í, en gætir
þess vandlega ab öll hrúgan brenni jafnt, og ekki mjög
ótt, heldur svibni smásaman til ösku. Jafnótt og hver
hrúga brennur, kastar mabur þángi á glæburnar ab nýju,
og lætur brenna sem fyrr, þartil gröfin er orbin barma-
full meb ösku, þá tekur mabur staur ebur annab þess-
konar og hrærir í öskunni meb, svo þab, sem vera kynni
eptir af þánginu illa brennt, geti brunnib til fulls, meb
því ab hrærast innanum eysuna. Eptir því sem mikib er
ab brenna þurfa grafirnar ab vera fleiri, því sb ofmiklu
brennt í einni gröf í senn, verbur eldsneytib um of, og
er þá hætt vib ab saltib brenni úr öskunni, en þetta finnnr
mabur meb því móti, ab núa öskuna millum handanna,
se þá engin saltkorn í henni, er hún ónýt.