Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 1
Skýrslur. I. Aðalfundr félagsins 2. ágústmánaðar 1881. Hinn fyrsti aðalfundr félagsins var haldinn 2. dag ágústmán- aðar 1881. Varaformaðr félagsins herra Sigurðr Vigfússon skýrði á fundinum ýtarlega frá ferðum sínum og rannsóknum í Dalasýslu og í pórsnesþingi. Formaðr félagsins Árni Thorsteinson lagði þar næst fram reikning um fjárhag félagsins frá stofnun þess haustið 1879 til 2. d. ágústmánaðar 1881. Vóru þá 215 menn gengnir alls í félagið. Frá því síðasti ársfundr var haldinn gerði varaformaðr félagsins Sigurðr Vigfússon mjög nákvæma rannsókn við Haugavað á áliðnu sumri 1880 og um miðsumar 1881 fór hann um Dalasýslu og nokk- urn hluta af þórsnesþingi, og skýrir Árbók félagsins frá hinum mikil- væga árangri, er orðið heíir af ferðum þessum og rannsóknum. Sökum efnaskorts gat félagið ekki haldið fram fleiri staðlegum rannsóknum um sinn, og var svo á fundinum ákveðið að halda þeim fram á árunum 1882 og 1883, og verðr í því farið eftir verkefni því, sem félagið hefir áðr sett sér (sbr. Árbók 1880 og 1881, bls. 5.). Á fundinum var samþykt að prenta skyldi árbók fyrir árið 1882, og er nœgt efni til í hana, og það svo mikið, að hún hefði mátt vera miklum mun stœrri, ef nœgt fé hefði verið til þess, enn fyrir árið 1881 á félagið í vændum að fá að eins 200 kr. styrk til árbókarinnar, og 100 kr. til rannsókna. Að lokum vóru stjórnendr félagsins endrkosnir, og sem endrskoðunarmenn kosnir: Amtmaðr Bergr Thorberg Skólakennari Halldór Guðmundsson. 1 a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.