Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 4
4 Báðar þessar hoftóttir eru í Breiðafjarðardölum, önnur í Ljár- skógum, enn hin á Rútsstöðum; hafa þær báðar öll hin sömu aðal- einkenni, sem blóthúsið að f>yrli, og styrkja því báðar þá ályktun, er eg hefi áðr gert um hið innra fyrirkomulag hofanna. Afhús er i báðum með dyrum út úr, og millumveggr milli þess og aðalhúss- ins, sem er ákaflega þykkr, með engum dyrum á. Hoftóttina á Rútsstöðum fann eg í sömu ferðinni sem blóthúsið að f’yrli, og leit- aði eg að henni beinlínis eftir sögunni. J>ar stendr, Laxdœlasaga Hafniae MDCCCXXVI. bls. 66: „Hrútr þokaði nú bústað sínum; hann bjó þar sem nú heitir á Hrútsstöðum alt til elli. Hof átti hann í túninu, sér þess enn merkilíí. Nafnið á þessari tótt var nú löngu týnt, og vissi enginn, hvar hennar skyldi leita. Hinn forni bœr Rúts hefir staðið norðan til í túninu hér um bil þar sem það er hæst, enn þar fyrir sunnan í túninu stendr þessi tótt einstök, og snýr nær því i austr og vestr, afhúsið í austr. þ>ótt tóttin sé orð- in mjög fornfáleg og vallgróin, sést þó greinilega öll lögun hennar. Tóttin er öll á lengð 60 fet, breidd 20 fet út fyrir miðja veggi. Lengð aðalhússins er 33 fet; lengð á afhúsinu 27 fet. Millumveggr- inn, eins og hann nú litr út, er nær 7 fet á þykt, og meira grjót i honum neðan til enn í hinum ytri tóttarveggjum og hann miklu þykkri enn þeir. Dyr á aðalhúsinu eru á gaflinum, eðr endanum sem í vestr snýr, enn á afhúsinu eru dyrnar á syðra hliðvegg við E. Keysers Samlede Afhandliger, Kristania 1868, III. 325. Síðan Keysers rit komu út, hefi eg hvergi heyrt getið um, að nokkur hoftótt hafi fundizt eða verið rannsökuð, nema þessar þrjár hér á Islandi. »Vore Sagaern, »Vore gamle Kildeskrifter«. þannig kveðr Keyser vanalega að orði urn hin islenzku fomrit. Eg get ekki skil- ið þetta á annan hátt, enn að hér sé meiningin, að sögurnar sé ritaðar af Norðmönnum. Við sama verðr og vart hjá fleirum rithöfundum, að þeir vilja eigna sér fomrit vor. þetta eru þakkir þær, er vér Islendingar fáum hjá þeim fyrir að hafa skrifað alla sögu Noregs í fomöld og nær allra Norðr- landa; hins er síðr getið, er Theodorik munkr segir, norskr maðr, er rit- aði á latínu stutt ágrip af Noregskonungasögum í kring um 1180. Hann segist hafa frásögn sfna eftir Islendingum. Hann segir meðal annars á einum stað um Norvegsmenn : »í því landi þar sem enginn sagnaritari liefir nokkurn tírna verið«. Sjá dr. Jón þorkelsson rektor við hinn lærða skóla í Eeykjavík : Um Fagrskinnu og Ólafssögu helga, Safn til sögu Islands I., Kh. 1856, bls. 137—184. þessa ágætu ritgjörð ætti sem flestir að kynna sér, því að þar má sjá, hvé mikið Norðmenn eiga í hinum fornu sögum. 1) »Sér þess enn merki«. þetta eru orð söguritarans, og sýna þau það, að hann hefir annaðhvort séð hoftóttina sjálfr eða hann hefir vitað með vissu um hana frá öðrum, er hann reit söguna. Handrit það, sem Laxdœlas. ergefin út eftir, er á hinni merkilegu skinnbók nr. 132. 2. í safni A. M. í Kh., og sem kölluð er Möðruvallabók; á henni eru 11 íslendinga- sögur og hafa enda verið fleiri, þvíað bæði vantar framan og aftan af henni. Mun bókin vera rituð á fyrra hluta 14. aldar, sjá cand. mag. Guðmundr þorláksson : Formáh fyrir íslenzkum fornsögum I. Kh. 1880, bls. III—VI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.