Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 8
8 al„ þ. e. báðum megin 5 áln. ; þá eru eftir 15 áln. og það verðr þá salrinn á breidd milli súlnanna, og er þann þó œrið breiðr1. Milli stoðanna eða súlnanna vóru tjöldin ;• mun og hafa verið þiljað milli þeirra, þó svo að ganga mátti út í skotið. það segir beinlínis, að Kjalarnesshofið hafi verið tjaldað. Stoðirnar hafa ver- ið lengri enn veggrinn var hár, þ. e. stoðirnar hafa staðið hærra enn á móts við veggjabrúnina; nokkuru neðar enn efri endinn á stoðunum hafa stuttir bjálkar eða raftar verið festir í hverja stoð, sem náðu yfir þvert skotið og út á veggina á ská niðr á við, og þar á var þakið yfir skotið, og myndaðist þannig útbyggingin að utan. Slíkt lag sést svo víða á myndum af fornum kirkjum, og sér þess enn merki á torfkirkjum á norðrlandi. Eg skal enn geta þess, að þetta byggingarlag á sér enn stað á norðrlandi, einkum á bœjardyrum og enda fleirum húsum, þannig að breið gátt eða skot er milli stoðanna og veggjanna, þannig að reft er af syllunni út á veggbrúnina og látið halla niðr af, og er þetta auðsjáanlega hið forna byggingarlag. þetta veit eg fyrir víst að á sér stað í Bárðardal. Fyrir ofan veggina, langsetis fyrir neðan þakbrúnina hefir verið þiljað, og á þeim þiljum hafa gluggarnir verið milli stoð- anna, sjá Árb. 1. h., bls. 81. f>að er og tekið fram um Kjalarnes- hofið, að það hafi verið gluggað, sem og hlaut að vera. Húfunni eða hvelfingunni yfir afhúsinu mátti vel koma við, án þess að hafa þar nokkur þvertré eða bita, með því að hafa einfalt bindingsverk fyrir ofan hvelfinguna til að halda öllu saman, enda getr og vel verið, að súlur hafi verið undir hvelfingunni. þ>að er auðvitað, að hugsa má nokkur önnur hlutföll í byggingunni, t. d. skotin breiðari eða vegginn þykkri; enn eg hygg þó, að þessi stóru hof hafi ver- ið bygð á þenna hátt. Eg skal ekki tala meira um þetta að sinni, því að ella þyrfti að gera meiri samanburð á lýsingum á fornum byggingum hér á íslandi og víðar, sem sögur vorar tala um. Eg hefi getið þess í Árb. 1. h., bls. 38., að afhúsið muni hafa verið til hœgri hliðar höfðingjanum er hann sat í öndvegi; þannig hefir og hlotið að vera í Ljárskógahofinu, með því að dyrnar eru á aðalhúsinu á hinum nyrðra hliðvegg, eins og myndin sýnir, og afhúsið í eystra enda hofsins, og verðr þá öndvegið á hinum syðra langbekk miðjum, og afhúsið til hœgri hliðar. í Rútsstaðahofinu hefir og öndvegi getað verið á hinum syðra langbekk, þar sem dyrnar á aðalhúsinu vóru á gaflinum. f>að á því vel við þessi hof og eins það að þyrli, sem bæði Kjalnesingasaga og Eyrbyggjasaga segja, að afhúsið hafi verið innar af hofinu, sjá Árb. 1. h., bls. 81. 1) Smiðir segja jafnvel, að biti, sem er 14—15 álna langr, geti trautt borið sig, nema hann sé »bundinn upp«, sem þeir svo kalla; má og vel vera, að svo hafi verið á slíkum húsum, sem og gera má á mjög einfaldan hátt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.