Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 12
12 allir bœndr hoftoll gjalda. Steinvör ferr á fund Broddhelga, því at hón var hánum skyld, ok segir hánum til sinna vandræða, at þ>orleifr hinn kristni gyldi eigi hoftoll sem aðrir menn“. Varla þarf að efast um, að Broddhelgi hafði mannaforræði í Vopnafirði eða goðorð, enda fór Steinvör á hans fund, er hún fékk ekki hof- tollinn. Broddhelgi er meðal annars nefndr einn af mestu höfð- ingjum í sögunni um hinn kunga mann, er fór í hvals líki til ís- lands, Hkr., bls. 152. — Enn má það segja um Ljárskóga, að þeir liggja miklu betr við fyrir aðsókn úr Dölum enn Hvammr; millum þeirra bœja eru svo sem tvær bœjarleiðir, svo að goðinn var samt eigi fjarri höfuðhofinu, enn hitt þótti hentugri staðrinn fyrir mann- fundi. Auk þess mun þorkell kuggi hafa búið í Ljárskógum, sem er og hefir verið mikil jörð; hann var einn af sonum f>órðar gellis og hefir eflaust haft goðorðið að helmingi eftir föður sinn á móts við f>órarin fýlsenni bróður sinn, er bjó í Hvammi. þriðji bróðir- inn Eyjólfr grái var höfðingi vestr í Arnarfirði í Otrardal og hefir víst haft þar goðorð; mun hann hafa selt sinn þriðjung goðorðsins í hendur brœðrum sínum til meðferðar, er hann fór vestr, þvíað eigi var hentugt fyrir hann í svo mikilli fjarlægð að hafa mannaforráð suðr í Breiðafjarðardölum. þorsteinn fCuggason, sonr þorkels kugga, bjó í Ljárskógum til dauðadags og var höfðingi og ofreflis- maðr. Enn fremr er það, að Auðr djúpúðga var kristin og efa- laust Olafr feilan, sonarson hennar, faðir þórðar gellis, þvíað Auðr fóstraði hann upp, og mun hann fœddr á Skotlandi, Auðr gaf hon- um bústað sinn í Hvammi á brúðkaupsdegi hans eftir sinn dag. f>ótt þeir frændr tœki heiðinn sið síðar, þá getr verið spurning um, hvort f>órðr gellir hefir einu sinni viljað hafa höfuðhof í Hvammi, þar sem ættmóðir hans hafði lagt svo mikla kristna helgi á staðinn. Eg hygg, að niðrskipun hinna fornu goðorða og höfuðhofa hafi verið gerð um leið og fjórðungsdómar vóru settir og héraðs- þingin ákveðin. pórðr gellir mun hafa verið höfuðmaðrinn að þessu öllu, eins og kunnugt er, að hann var að því, að setja fjórðungs- dómana; víst er það, að þá er hann hafði sætt þá þorstein þorska- bít og þ>orgrím Kjallaksson og kveðið upp þá vandasömu gerð svo að báðum hugnaði vel úr því sem ráða var, þá segir Eyrbyggja saga, Leipzig 1864, bls. 12: „Ok þá er þ>órðr gellir skipaði fjórð- ungaþing, lét hann þar vera fjórðungsþing Vestfirðinga11. Hér er sönnun fyrir því, að þórðr gellir hefir ákveðið hina fornu þing- stöð og sama mun vera um goðorðin og höfuðhofin, þvíað það stendr í nánu sambandi hvað við annað, þá er að er gætt. Land- námabók segir, að í Krosshólum hafi verið gerðr hörgr, er blót tóku til, og þar var þ>órðr gellir leiddr 1, áðr enn hann tók mannvirð- ingar, Árb. 1. h., bls. 90. þ>etta sýnir, að heima í Hvammi var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.