Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 15
15 hafa verið úr steyptum málmi, svo sem járni eða kopar, þvíað vanséð er, að fornmenn hafi kunnað að steypa járn, og það i svo stórum stíl, enda þurfti þá ekki að taka það fram, að hann hefði verið þiljaðr ofan með járni. Hefði stallrinn verið úr kopar eða bronce, svo myndi þess og hafa verið getið þar sem talað er um, að bollinn hafi verið úr kopar. Hér hygg eg því óhætt að álykta, að stallrinn hafi verið úr tré1, enda er líkast, að hann hafi verið líkaðr utan, þ. e. útskorinn með t. d. guðamyndum eða slíku; eða þá rósum í heiðnum stíl, sem títt var í þá daga. þ>annig lag- að verk er eðlilegt að kalla svo, að það sé með miklum hagleik gert. Hafi stallrinn því verið úr tré, sem óhætt mun að fullyrða, er það mjög eðlilegt að engin merki hans sjáist i hoftóttunum. þ>ar sem hofin vóru gerð óheilög með lögum, er það og sjálfsagt, að menn hafa gert sér far um að eyðileggja það er minti á hin fornu helgihöld, enda vitum vér, að hofin voru oft brend. Reyndar mætti nú segja, að stallr sá, er goðin stóðu á, kynni og að hafa verið gerðr af tré, og látinn t. d. standa við millumvegginn, enn hvernig verðr þá gerð ljós grein fyrir tilgangi þessarar miklu breiddar á millumveggnum ? það virðist óhugsanda, að slíkr veggr hafi ein- ungis verið skilveggr milli aðalhússins og afhússins. Eg verð því að álíta (að minnstakosti þar til er meira upplýsist), að þessi mill- umveggr, sem fundizt hefir í öllum þessum þremr hofum, er rann- sökuð hafa verið, og sem hefir í þeim öllum hin sömu einkenni, sé jafnframt stallr sá, er goðin stóðu á2. Á miðjum þessum stalli, sem var þvert yfir, hefir það goð staðið, sem mest var tignað og hofið var helgað, síðan hin goðin til beggja hliða út frá á báða vega. Hafi goðin verið fleiri í hof- inu, enn á þverstallinn kómust, hafa þau staðið til beggja hliða i af húsinu; enn frammi fyrir þessu öllu hefir þá hinn stallrinn staðið, sem af miklum hagleik var gerr, og sem var nokkurskonar altari, og víst hið helgasta og skrautlegasta í hofinu; á honum var vígði eldrinn, hlautbollinn og stallhringrinn3. Á þenna hátt kemr það 1) Reyndar fann eg í blóthúsinu að þyrli grjótbálk, sem gékk fram frá nyrðra veggnum í afhúsinu; enn um þann grjótbálk verðr ekkert sagt með vissu, þvíað bæði var hann svo illa hlaðinn og svo mjög úr lagi genginn, að með engu móti verðr heimfœrt upp á hann, að hann hafi verið gerðr með miklum hagleik. Yera kann þó, að þetta sé einhverjar leifar af stalli, enn eg skil það þá á þann hátt, að slíkr stallr hafi einungis verið í sumum heimilishof- um, sem miðr voru vönduð, enn þess ber þó að gæta, að þessi stallr var altarið í hofinu, og hefir þvl jafnan verið hafðr vandaðr. 2) Eg skal leyfa mér að geta þess, að millumveggrinn í Ljárskógahofinu hefir orðið heldr mjór í prentuninni; eftir minni upphaflegu teikningu hefði hann mátt vera hér um bil þriðjungi breiðari. þar á móti er hlutfall breidd- arinnar á millumveggnum við hina veggina alveg rétt á Rútsstaðahofinu. 3) Af því að eg þarf að fara nokkurum orðum um stallhringinn, þá skal eg enn taka það fram, sem Eyrbyggjas. segir, Leipzig 1864, bls. 6:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.