Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 23
23 jötuns, ok fær í hönd henni eitt epli, ok biðr hana fœra konungi; hun tók við eplinu ok brá á sik krákuham, ok flýgr, til þess, er hun kemr þar, sem konungrinn er ok sat á haugi; hun lét falla eplið í kné konunginum; hann tók þat epli ok þóttist vita, hverju gegna mundi; gengr nú heim af hauginum ok til sinna manna, ok kom á fund dróttningar, ok etr þat epli sumt. f»at er nú at segja, at dróttn- ing finnr þat brátt, at hun mundi vera með bami“. Hér sést, að heitið er bæði á Oðin og Frigg til þessara hluta. Eyvindr kinn- rifa er og látinn vera getinn á þenna hátt og gefinn Óðni frá upp- hafi, Fms., 2. b., Ól. Tr. bl. 167—68: „Konungr mælti: viltu nú, Eyvindr! trúa á Krist? Nei, segir hann, ek má enga skírn fá, þó at ek vildi, því at faðir minn ok móðir máttu ekki barn eiga, áðr þau fóru til fjölkunnigra Finna, ok gáfu þeim mikit fé til at gefa þeim getnað með sinni kunnustu ; þeir sögðust þat ekki mega gera, en þat má vera, segja þeir, ef þit heitið því með svardaga, at „sá maðr skal alt til dauðadags þjóna þ>ór ok Óðni, ef vér megum öðlast þat barn, er líf ok aldr hafi til“. f>au gerðu þetta eftir því sem þeir lögðu ráð til; síðan gátu þau mik og gáfu Óðni\ fœdd- umst ek upp, ok þegar ek mátta mér nokkut, endrnýjaða ek þeirra heit; hefir ek síðan með allri elsku þjónat Óðni ok orðit ríkr höfð- ingi; nú em ek svá margfaldliga gefinn Óðni, at ek má því með engu móti bregða, ok eigi vil ek“. þegar menn héldu, að Óðinn birtist mönnum, var hann að útliti sem aldraðr maðr og mjög alvarlegr; og jafnan eineygðr, sjáVöluspá 22. er., sem sýnir orsökina til þess. Um búning hans er sagt í Fld.s., 1. b., Völsungas. bls. 120: „sjá maðr hefir þess háttar búning, at hann hefir heklu flekkótta yfir sér; sjá maðr var berfœttr ok hafði knýtt línbrókum at beini ; sá maðr hafði sverð1 í hendi ok gengr at brandstokkinum ok hafði síðan hatt á höfði; hann var hár mjök ok eldiligr ok einsýnníl; enn fremr i Flds., 1. b., söguþ. af Norna-Gesti, bls. 324: „J>á sá vér mann einn á bjargsnös nokkurri, er gékk fram af sjávarhömr- um ; hann var í heklu grœnni ok blám brókum, ok knepta skó á fótum uppháva ok spjótí hendi“. Svo og Hkr.,bls. 180. „Svá er sagt, þá er Ólafr konungr var at veizlunni á Ögvaldsnesi, at þar kom eitt kveld maðr gamall ok orðspakr mjök, hafði hött síðan, var ein- sýnrii Flateyjarb., 1. b., Chr. 1860, bl. 375 erþettaeins. í Harð- arsögu Grimkelssonar, bls. 44, er og eflaust átt við Óðin: „Maðr stóð úti fyrir húsinu í blárendri heklu; hann heilsar Herði með nafni“. Víðara er Óðni lýst, er hann er látinn birtast mönnum, enn fegrst er lýsing á búning hans og vopnum, er hann ríðr fram í orr- ustuna í Ragnarökri, Sn. E. Reykjvik 1848, bls. 41: „Æsir hervæða sik 1) Hér ætti víst að standa: »geir eða spjót í hendi«, því að hann var vopn Óðins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.