Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 29
29
27. Omnibus itaque diis suis attributos habent sacerdotes,
qui sacrificia populi oíFerant. Si pestis et fames imminet, Thor
idolo libatur, si bellum, Wodani, si nuptiae celebrandae sunt, Fric-
coni. Solet quoque post novem annos communis omnium Sueoniae
provinciarum sollemnitas in Ubsola celebrari. Ad quam videlicet
sollemnitatem nulli praestatur immunitas1. Reges et populi, omnes
et singuli sua dona transmittunt ad Ubsolam, et, quod omni poena
crudelius est, illi qui jam induerunt christianitatem, ab illis se redi-
munt ceremoniis. Sacrificium itaque tale est. Ex omni animante,
quod masculinum est, novem capita oíferuntur, quorum sanguine
deos placari mos est. Corpora autem suspenduntur in lucum, qui
proximus est templo. Is enim lucus tam sacer est gentilibus, ut
singulae arbores ejus ex morte vel tabo immolatorum divinae cre-
dantur. Ibi etiam canes et equi pendent cum hominibus, quorum
corpora mixtim suspensa narravit mihi aliquis christianorum 72
vidisse2. Ceterum neniae, quae in ejus modi ritu libationis fieri
solent, multiplices et inhonestae, ideoque melius reticendae.
Hér er það tekið fram, að f>ór drottnar í loftinu, ræðr þrum-
um og eldingum, vindum og rigningum o. s. frv. Samkvæmt því
hétu og fornmenn á hann til byijar sér, eins og eg mun síðar
fara fleirum orðum um. Eiginlegleikar þeir, sem Oðni og Frey
eru eignaðir hér, eru samkvæmir þeim, sem aðrar Norðrlandaþjóðir
eignuðu þeim. Enn fremr er þess og hér getið, að þór er blót-
aðr, ef sultr eða drepsótt vofir yfir; það má og telja það víst, að
þegar svo stóð á, hafi og verið heitið á þór hér á landi, þar sem
hann var svo mjög dýrkaðr.
f>essi staðr er og merkilegr sökum blótkeldu, þeirrar er getið
er um, og er það alveg samkvæmt því, sem hér var á íslandi, t.
d. blótkeldan við Kjalarneshofið; sömuleiðis er og sýnd blótkelda
við hofið í Ljárskógum, það er stór laut niðr undan nyrðra vegg
tóttarinnar.
Menn hafa og heitið á þór og Óðin og Frey til hyrjar, þá
er mótvindr var; og offruðu drykk; svo gerði Hallfreðr
vandræðaskáld, er þeim gaf eigi að sigla út úr þrándheimi. Fms.,
2. b., bls. 15—16: „Urðu skipverjar alliráþat sáttir, at þeir skyldo
heita á guðin til þess að þeim gæfi byri at sigla brotto af Noregi
1) Schol 136. Nuper autem rex Sueonum christianissimus Anunder,
cum saerificium gentis statutum nollet daemonibus offerre, depulsus a
regno, dicitur a conspectu concilii gaudens abisse, quoniam dignus habe-
batur pro nomine Jesu Christi contumeliam pati.
2) Schol 137. Novem diebus commessationes et ejus modi sacrificia
celebrantur. Unaquaque die offerunt hominem unum cum ceteris animalibus,
ita ut per novem dies 72 fiant animalia, quae offeruntur. Hoc sacrificium
fit circa aequinoctium vernale.