Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 34
34 firði var helgaS Frey, ísl. Forns. Kh 1881, Glúma, bls. 15: vHof Freys var fyrir sunnan ána á Hripkelsstöðum“. Aðr f»orkell hávi fœri burt frá fverá, gaf hann Frey uxann, bls. 29: „Ok áðr f>or- kell fór á brott frá f>verá, gékk hann til hofsFreys, ok leiddiþag- at uxa gamlan ok mælti svá: „Freyr“ sagði hann, „er lengi hefir fulltrúi minn verit ok margar gjafar af mér þegit ok vel launat — nú gef ek þér uxa þenna, til þess at Glúmr fari eigi únauðgari af þ>verárlandi, en ek fer nú. Ok láttu sjá nökkurar jartegnir, hvártú þiggr eða eigi“. En uxanum brá svá við, at hann kvað við ok féll niðr dauðr; ok þótti þorkatli vel hafa við látit, ok var nú hug- hœgra, er hánum þótti sem þegit mundi heitit“. þegar Vigfús Vígaglúmsson varð sekr fjörbaugsmaðr eftir víg Bárðar, mátti hann ekki vera heima að þverá, þar til er hann fœri utan, svo var mikil helgi staðarins, bls. 56 : „Lauk svá þessu máli, at austmenn urðu sekir, ok var gefit fé til farningar Vigfúsi ok skyldi .iii. sumur leita við utanför, ok hafa .iii. heimili á hveijum misserum — var hann þá fjörbaugsmaðr. En hann mátti eigi heima vera fyrir helgi staðarins; ok var hann at Uppsölum löngum ok ætlaðu (menn), at hann mundi vera í öðrum fjórðungum landsins, ok vildi hann eigi ut- an fara á því méli. Varð hann þá alsekr“. Áðr Glúmr riði heiman, til alþingis, er hann varð að láta þverárland, mintist Freyr á uxa- gjöfina, bls. 78: „Nú býr Einarr til vfgsmálið af nýju til alþingis, ok fjölmentu hvárirtveggju. En áðr Glúmr riði heiman, dreymdi hann, at margir menn væri komnir þar til þverár at hitta Frey ,- þóttiz hann þá sjá margt manna á eyrunum við ána, en Freyr sat á stóli. Hann þóttiz spyrja, hverir þar væri komnir. Jpeir segja: „petta eru frændr þínir framliðnir, ok biðjum vér nú Frey, at þú sér eigi brott fœrðr af þverárlandi, ok tjóar ekki, ok svarar Freyr stutt ok reiðuliga, ok minniz nú á uxagjöf þ>orkels ens háva“. Hann vaknaði ok léz Glúmr verr vera við Frey alla tíma síðan“. þorgrímr Freysgoði sonr þorsteins þorskabíts trúffi á Frey og hefir eflaust haft hof á Sæbóli, sem honum hefir verið helgað, Gísla s. Súrssonar, Kh. 1849, bl. 10: „þorgrímur hefir goðorff, ok er þeim brœðrum at hánum styrkr mikill“; bl. 27 : „þorgrímr ætlaði at hafa haustboð at vetrnóttum ok fagna vetri ok blóta Frey“. f>á er þorgrímr var dauðr, trúðu menn því, að Freyr hefði unnað honum svo mjög, að hann léti eigi frjósa á haugi hans, bl. 38 : „Var ok sá hlutr einn, er nýnæmum þótti gegna, at aldri festi snjó utan ok sunnan á haugi þorgríms; ok ekki fraus, ok gátu menn þess til, at hann mundi Frey svá ávarðr fyrir blótin, at hann myndi ekki vilja, at frere á milli þeirra“. þetta sannar vísa Gísla, bl. 33: Teina sá ek í túni o. s. frv. Hrafnkell Freysgoði hafði slfkar mætr á Frey sem þorgrímr,. sem áðr er sagt, þvfað hann gaf honum alla sína beztu gripi hálfa,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.