Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 36
36 maðr með hinum sömu erindum og fyrr. Helgi bað sendimanninn fara heim, enn kvaðst fara mundu, þá honum þœtti sjálfum tími til, og fór sendimaðr heim við svo búið. |>ann vetr var þung veðrátta, og vóru fœrðir illar eftir héraðinu. þ*að var einn morgun snemma í ár, að Helgi var uppi, og biðr Grím bróður sinn vera á ferli. Hann gerir svo, og fer í klæði sín. Síðan ganga þeir út; þá var á hafrœnt veðr og heiðbirt hið efra, enn stóð garminn1 með fjöll- um með ákaflega miklu frosti. Helgi stefndi suðr yfir gilið og of- an ás; enn er þeir kómu ofan á ísinn, þá var ákaflega ilt að fara; dregr nú saman myrkva mikinn og gerir mjög fjúkanda. Helgi tekr til orða: „miklu er hér verra að fara enn eg ætlaði, munum við snúa upp í heiði og ofan með bœjum“; var það því að Helgi ætlaði þar myndi miklu betra að fara. Nú gerir á illviðri mikið og ákaflega hríð; gengr veðrið í nörðr og stendr ofan af heiðinni; þeir brœðr ganga lengi um daginn, alt þar til mjög var annars litar. þ>á kómu þeir að gili einu miklu og fara yfir gilið. þ>á tekr Grímr til orða og mælti: „hvaða gil er þetta“ ? Helgi svarar: „það mun eg ætla, að vera muni Örœfagil milli Bessastaða og Skriðu, suðr frá Bessastöðum, því að nú þykir mér œrið drjúgt verið hafa neðan af (eftir, B) heiðinni“. Grímr kvað það eigi mega vera, þvíað enn nú er örðugt; get eg ráðlegra sé að fara ofan í bygðina; mun okkr vís gisting, hvar sem við komum til bœja“. Snúa þeir nú ofan úr fjallinu, og áttu allfarþungt, og 'er þeir kómu á jöfnu, urðu þeir við enga bœi varir og vita nú aldrei, hvar þeir fara. þ>eir ganga þá enn upp eftir héraðinu; koma þeir þá á grjóthvol einn; þarvar barið af. |>eir ganga eftir hólnum; enn er minstar vonir eru, missa þeir fóta og steypast fyrir hengiskafl einn. þ>eir hlæja þá mikið var þar blautt fyrir, er þeir kómu niðr. þ>eir vóru svo klæddir, að þeir vóru gyrðir brókum og vóru yfir utan í vararfeldum, og knept að þeim undir höndum, gyrðir sverðum, og höfðu digrar stangir í höndum, og í þenna máta bjuggust þeir til ferða í hvert sinn. þ>eir stinga niðr broddstöfum og finna, að ís er undir. Grímr spyr, hvort Helgi kenni nokkuð til, hvar þeir vóru komnir. Helgi svar- ar: „því er fjarri, því eg veit hér hvergi ísa vera, utan á Lagar- fljóti, enn þar ganga ekki melar, svo eg viti, og veit eg því ei, hvar við erum“. f>eir herða nú á gönguna; ganga brott af ísum og koma á hrjóst eitt. f>eir sjá þá sorta mikinn í hríðinni fyrir sér. f>eir sjá, að þar var virki eitt mikið, og svo hátt, að Helgi gat ekki betr enn seilzt jafnhátt því. feir ganga umhverfis virkið, ogvarþað kringlótt; þeir finna hlið á virkinu, og var þar (þat, B) læst (ok bætir B við) grind fyrir og búið vandlega um. Helgi mælti: „vita muntu, hvar 1) þannig stendr þetta orð í handritinu, »garmrinn« væri, ef til vill, réttara. Smb. Fóstbrœðra s., Kh. 1852, bls. 14. 1. 18—20. Annað handrit (B), frá Brynjólfi Jónssyni að Minna Núpi, hefir: garðrinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.