Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 37
37 við erum nú komnir“. „Nei“, segir Grímr, „heldr fer það fjarri, hér hefi egaldrei komið fyrr, svo eg muni“. „Ekki er mér það“, segir Helgi, „kenni eg víst hvar við erum komnir, og er þetta hofgarðr Bessa fóstra míns, enn hér eru brunnar (brúnar, B) fyrir ofan og höfum við þar komið að áðan á ísum, enn nú hefir okkr hér að borið, og heitir það á Bessabrunnum (Bessabrúnum, B)“. Grímr mælti: „forum við héðan sem skjótast“. „Nei“, segir Helgi, koma mun eg hér inn, þvíað eg vil sjá hýbýli þau, sem hér eru fyrir“. Hann gengr þá að hliðinu ogrekrhjöltu sverðsins upp á lásinn, og braut frá; ganga þeir síð- an að hliðinu og brjóta upp ; síðan ganga þeir inn í hofið. þá tekr Grimr til orða og mælti: „illa gerir þú nú, frændi, er þú fer hér með svo miklu harki og spillir hvívetna hér við hofið; veit eg, að Bessa fóstra þínum mun stórilla líka þetta, ef hann verðr var við“. Helgi svarar: „vita vil eg, hversu dólgar þeir sé viðtekta, þvíað eigi er víst, að eg þurfi meir í annað sinn'við enn nú ; munu þau þá eigi í annað sinn góð, ef þau gefast nú illa“. Gengr þá Helgi inn í hofið, og sér, að þar er ljóst, svo að hvergi bar skugga á, þar var alt altjaldað, og setið var þar á báða bekki og glóaði alt í gulli og silfri. þ>essir belgdu (blígðu, B) augunum, og buðu ekki þeim, er komnir vóru. í öndvegi á hinn œðra bekk. sátu þeir í sam- sætiFreyr og þór. Helgi snarast fram ogmæltisvo: „þar sitjiðþið, herjans synirnir, munu þeim þykja þið vera sœmilegir höfðingjar, sem ykkr dýrka, enn ef þið viljið, að við brœðr trúim á ykkr sem aðrir, þá standið upp og sýnið risnu af ykkr, og bjóðið okkr brœðr- um, þvíað nú er vont veðr úti. Nú ef þið viljið því játa, þá mun- um við trúa á ykkr sem aðrir menn. Nú ef þið skjótið drambi á ykkr og viljið ekki liðsinni veita okkr, þá munum við ekki hót af ykkr halda“. Enn þeir skjóta drambi á og þegja við. þ>á snýr Helgi um þvert gólf; þar sátu þær Frigg og Freyja. Hann mælti þá sömu orð við þær, sem til hinna, og kvaðst hann mundu veita þeim blíðu, ef þær tœki vel á móti þeim. Grímr mælti: „ger nú svo vel, bróðir, og eig eigi lengr við andskota þá, og förum brott héðan, þvíað nú lízt mér engin bjargarvon hjá þvílíkum bestíum, er ekkert mæla kunna, og eigi mega sjá né heyra, og er það því ill svívirðing þeim í nokkru að treysta“. Helgi svarar: „aldrei skal mér það verða, sem margan hendir, að eg renni þar á garð- inn sem lægstr er“. Hann hnykkir þá til þeirra þórs, og rykkir þeim af stöllunum, og flettir af þeim klœðum öllum og lætr svo ganga koll af kolli, þar til hann er búinn að fletta öll goðin klæðum, og hleypti þeim af stöllum á gólf fram; ber hann þau öll saman fram í eina hyrning, og byrgir þau þar, svo eigi mátti (mætti, B) spill- ast. Grímr mælti: „þetta er ilt gems, og muntu sitja fyrir fjand- skap Bessa fóstra okkar“. Helgi svarar: „enn eg ætla“, segirhann. „að eg hafi aldrei unnið betra verk á minni ævi heldr enn þetta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.