Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 43
43 og hörg, að hof, eins og allir viðrkenna, hafi verið hús, enn hörgr aftr, eins og nokkurir halda, hafi að eins verið steinhrúga, liaugr eða upphækkun af grjóti, steinaraðir, grjótbekkr, grjótstallr, altan icr steini, fjöll eða hæðir eða fjallatoppar, þá má það virðast nær því óskiljanlegt, að höfundar ofannefndra sagna skuli hafa blandað þeim tveim hugmyndum svo saman, að annar kallar það liof, er hinn kallar hörg; þessi ósamkvæmni þeirra verðr því að eins skil- janleg, að hörgr hafi verið hús í nokkurri líkingu við hofið. þ»egar eg sá Krosshóla enn að nýju í fyrra sumar, hugði eg að þeim vandlega. Eg sannfœrðist þá um, að þannig á ekki að skilja, að þórðr gellir hafi verið leiddr í hólana; það sýnir útlit þeirra og lögun. Enginn skyldi ætla, að Krosshólar væri grasi vaxnir hólar margir saman rneð smálautum í milli, þvíað þar er öðru nær. Svo er þar landslagi farið, að hálendi mikið gengr fram úr end- anum á fjallinu, sem Hvammr stendr undir. Að ofan er hálendi þetta sléttir melar, enn að landsunnanverðu eru há og brött melabörð, og er þar mjög hátt niðr á jafnsléttu. þetta heitir Krosshólaleiti. Framan á brúninni á þessu stendr há grjótborg með klettum um- hverfis, sem enginn kemst upp á nema á þá hlið, er að ijallinu veit. Hún er kölluð Krosshólaborg. Hún er sem kastali og gnæfir við himinn til að sjá. Uppi á borginni er mjög fagrt og víðsýni mikið bæði út á Hvamsfjörð, og suðr um Dali. Eg þori nærri að segja, að ofan af borginni og niðr á jöfnu er fram undir hundrað faðmar eða nær því. Aðrar tvær melaborgir eða hólar standa þar norðar framan á melabörðunum, enn þær eru lágar og ómerkileg- ar, og langt bil milli þeirra allra. þ>etta eru nú hinir umtöluðu Krosshólar. Upp á þessari hávu borg hefir Auðr látið reisa kross- ana, þvíað Lnb. segir, að hún hafði bœnahald sitt á Krosshólum. Um hina hólana er ekki að rœða, og milli þeirra kemr engum til hugar, að nokkuð hafi verið, þar sem ekki er annað enn grjót og halli og ekki neitt einkennilegt. þ>að er því þessi einkennilega borg, sem menn hafa haft átrúnaðinn á, t. d. eins og þórólfr Mostr- arskegg á Helgafell. Ekki verðr því ætlað, að meiningin sé, að nokkur lifandi maðr hafi verið leiddr inn í þetta, enn hitt getr verið eðlilegt, að fornmenn hafi trúað því, að þeir dœi í það, þ. e. að sálin eða andinn hyrfi þangað eftir dauðann. Sturlunga s. 2.b., bl. 23534, talar og um Krosshóla ; hún segir, að þeir Sturla riði undan upp „til Krosshóla“, ennhún segir ekki í hólana. Eg kom síðast í fyrra sumar upp á Krosshólaborg, og er þar ekkert að sjá nema lítið og lágt vörðubrot. Eg leitaði þar í kring vandlega, þar sem mér sýndust nokkur tiltök vera, þvíað eg vildi fyrirhvern mun finna hörginn, eða hofið, eða hvort sem það hefði verið hús eða annað. Beint upp undan Krosshólaborg, þar sem leitið er hæst, þeg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.