Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 48
48 þar er Hrafnshaugr fyrir ausian götuna, en fyrir vestan Hásteins- haugr ok Atlahaugr ok Ölmsu. Hér hefir því verið grafreitr þeirra feðga. Hallsteinn, Her- steinn og Hólmsteinn vóru synir Atla jarls hins mjóva á Gaulum í Sogni. Atli og Ölver, sem hér vóru hauglagðir, vóru synir Hall- steins; hann var þeirra brœðra vitrastr ok stökk til íslands nokk- uru eftir fall föður síns og eftir að brœðr hans, Hersteinn og Hólmsteinn, vóru fallnir fyrir þeim fóstbrœðrum Ingólfi og Leifi; þetta varð í deilunum út af Helgu systur Ingólfs, „er var allra kvenna vænst“, Lnb., bls. 31, neðanm. Ingólfr lagði málið undir Hallstein, þvíað hann hafði strengt þess heit að halla aldrei rétt- um dómi. Hallsteinn gerði þá fóstbrœðr brott úr Firðafilki og dœmði sér eignir þeirra. þ>etta vóru aðalorsakirnar til, að Ingólfr fór til íslands; enn fyrsta undirrót alls þessa var þó ást sú, er þeir höfðu á Helgu Arnardóttur, Hjörleifr frændi Ingólfs og Hersteinn Atlason; báðir vildu eiga Helgu, enn áðr vóru þeir félagar, synir Atla jarls og þeir Ingólfr og Leifr. Flóamannasaga talar með mikilli virðingu um Hallstein. Atli sonr hans var og mikilmenni; hann bjó í Traðarholti. Atli barðist við Hrafn þorviðarson austr í Orrustudal; Önundr bíldr skildi þá; Atli varð sár banasárum og reið heim í Traðarholt og andaðist þar. Flm. s., bls. 125—126. þ>annig var Hrafn jporviðarson höfuðmaðr að dauða Atla og lá því skylda á þórði dofna, syni Atla, að hefna föður síns. Eftir ákvörðun Fornleifafélagsins fór eg miðvikudaginn 11. ágúst af stað úr Rvík kl. 12 og austr Hellisheiði og var eg í Arn- arbœli í Ölfusi um nóttina. Fimtudaginn 12. ág. fór eg ofan á Eyrarbakka, fékk þar mann að vísa mér á Haugavað og ríða þangað með mér, þvíað eg hafði aldrei komið þar áðr. Hauga- vað er hér um bil rúma hálfa mílu austr frá Eyrarbakka. Skipa- vatn, sem kallað er, gengr þar að neðan og beygist efri endi þess upp fyrir austan haugana, og er það þar orðið mjótt. þ>ar er vaðið yfir. Nafnið Haugavað var næstum týnt í almennu máli og var það oftast kallað Bjarnanesvað, og haugarnir vóru að minsta kosti oft nefndir Vaðhólar. Mér virtust haugarnir greinilegir og alveg eins og sögurnar segja. þ>eir eru fjórir alls, þrír öðrum megin við götuna, enn einn hinum megin. þ>essir þrír haugar eru toppmynd- aðir og þó nokkuð blá'snir, enn mikill jarðvegr um miðjuna, standa þeir nær í röð á klapparhæðum nokkurum að vestanverðu við vatnið; þó er þar víða grasi vaxið á milli. Einn haugrinn er rétt við götuna, þannig að gatan liggr fast við rœtr hans. Annar stendr þar rétt hjá, þó fjær götunni; þriðji stendr spölkorn frá þess- um tveimr næst vaðinu. Fjórði haugrinn, sem stendr hinum megin við götuna, er spottakorn frá henni. Hann er hlaðinn umhverfis með grjóti og heldr laut í að ofan; stóð á honum varða mikil og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.