Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 49
49 er eg hræddr um að grjótið í vörðuna hafi verið—að minsta kosti nokkuð af því — tekið úr haugnum. f>essir allir haugar eru „niðr frá Traðarholti11, þ. e. suðr frá, eða nær sjónum. Við haugana er fremr fallegt og hálent nokkuð; sáust haugarnir neðan af þjóðveg- inum af þeim, sem kunnugir eru. Frá haugunum og upp að Trað- arholti eru svo sem tvær túnlengdir. |>á er eg hafði virt þenna stað fyrir mér, sem mér líkaði, fór eg út á Eyrarbakka um kveldið, fékk mér tvo menn til vinnu daginn eftir og var þar svo um nóttina. Föstudaginn 13. ág fóreg aftr um morguninn austr að hauga- vaði; mældi fjarlægðina milli hauganna o. fl., og byrjaði á að taka uppdrátt af staðnum. Síðan byrjaði eg að láta grafa syðsta haug- inn kl. 12, og hafði tvo menn i vinnu; lét eg byrja á hliðinni að vestan og grafa þar þvert inn. þ>egar dró inn í hauginn, kómum við á hestbein, sem lágu vestan til í haugnum; lét eg þá grafa um- hverfis þau; og er eg hafði hreinsað burtu alla moldina, kom það í ljós, að hestbeinin lágu í hring, þ. e. að hann hafði verið hring- aðr saman og látinn liggja á hœgri hliðinni með hrygginn á berg- snös nokkurri. Öll helztu beinin lágu reglulega; hryggrinn allr í röð, þannig að hann myndaði hálfhring aftan frá lend og fram á höfuð. Fœtrnir vóru kreptir saman, svo sem þá er hestr liggr. Öll stœrstu beinin vóru heil, enn hauskúpan var fúin mjög oghélt sér eigi. Framan við höfuðið fann eg leifar af járnhringju með þorni, sem var orðið fast við ryðklump; fleiri smábúta af járni fann eg þar, sem ekki höfðu neina verulega lögun, enn sem auðsjáan- lega vóru leifar af járnmélunum og beizlisbúnaðinum; var það auð- séð, að hestrinn hefir verið látinn í hauginn með beizlinu við. þ>eg- ar þessu var lokið, var komið kveld; fór eg þá út að Ásgautsstöð- um og var þar um nóttina. Laugardaginn 14. ág. hafði eg og tvo menn í vinnu. Gat eg þó ekki haldið áfram rannsókninni á þessum haug, af því að eg þurfti sjálfr að vera lítið eitt fráverandi. Lét eg því byrja á nyrzta hauginum hinum megin við götuna, sem sögurnar ákveða að sé Hrafns þ>orviðarsonar; lét eg fyrst bera burtu vörðuna. Haugr þessi er 20 fet í þvermál, kringlóttr og grjóthlaðinn umhverfis. Hæð haugsins, eins og hann var nú á sig kominn, var 3 fet. Haugrinn stóð á barði og þar var þessi hæð. Á hinar hlið- arnar var hann miklu lægri. Eg lét byrja að útnorðanverðu á haugnum, þar sem hann var hæstr. þ>egar inn í hauginn dró, var eg kominn aftr; kom þar þá í ljós hauskúpa af manni. Gróf eg þá til beggja hliða og svo umhverfis og gékk því lengi. Lágu beinin í austr og vestr, höfuð í vestr. Hauskúpan eða allr heila- umbúningrinn var nokkurn veginn heill, enn datt þó i sundr, þeg- ar upp var tekinn, hversu varlega sem með var farið. Beinin vóru 5 a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.