Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 57
57 Eg skal hér í fám orðum minnast á það helzta í landnámi Hallsteins1 Atlasonar. Landnámab. segir bl. 301: „Hásteinn skaut setstokkum fyrir borð at fornum sið; þeir kómu á Stálfjöru fyrir Stokkseyri, en Hásteinn kom í Hásteinssund fyrir austan Stokks- eyri, ok braut þar. Hásteinn nam land milli Rauðár ok Olvisár upp til Fyllarlœkjar, ok Breiðamýri alla upp at Holtum, ok bjó á Stjörnusteinum ok svá Ölver son hans eptir hann; þar heita nú Ölvisstaðir“. Flóamannas. orðar þetta í öllu verulegu eins, bl. 123, nema hún segir: „Setstokkarnir kómu fyrir dyr á Stálfjöru fram frá Stokkseyri“, enn neðanmáls stendr : „En setstokkar hans kómu á Stálfjöru, ok vóru hafðir fyrir dyribranda á Stokkseyri“. Hér er því fyllra sagt frá. Stálklettr heitir enn klettasker fram undan Stokkseyri. Hásteinssund heitir enn fyrir austan Stokkseyri; um Rauðá skal síðar talað. Fyllarlœkr, eða Fúlilœkr, eins og Flóam. s. nefnir hann, er nú týnt nafn, enn gæti hugsazt að vera sama sem nú er kallað Stakkholtsós, hann er fyrir vestan Flóagafl-, eða þá Fyllarlœkr er sama sem nú er kölluð Vöðlakelda ; hún liggr langs fyrir ofan Breiðamýri, þar fyrir neðan bygðina; enn auðséð er það, að þetta er efra takmarkið á landnámi Hallsteins. Breiðamýri hef- ir þá heitið alt frá Olfusá, og austr að Ásum (sem þá vóru kallað- ir Holt) og jafnvel austr undir J>jórsá. Nú er einkannlega kölluð Breiðamýri að utanverðu, fyrir ofan Eyrarbakka. Stjörnusteinar heita nú í íjörunni fyrir austan Stokkseyri. Baðstofuklettar heita tvö flöt sker fram undan Stokkseyri, enn þau eru ekki í sögum nefnd; þar á bœrinn Stokkseyri að hafa staðið áðr, enn var fluttr hærra upp, þegar brimið tók að brjóta. Nú segir Landn. enn fremr bl. 301, það er eftir að þeir brœðr Atli og Ölver höfðu skift arfi eftir föður sinn : „Ölver hafði landnám allt fyrir utan (írímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði, en Atli átti allt milli Grímsár ok Rauð- ár; hann bjó í Traðarholti“. þetta er alveg rétt í Landn.; enníFlóam. s., bl. 123, er „Ölvusár“ misritað fyrir „Grímsár“2, þvíað ekki hefir Atli getað haft land til Ölvusár, þegar Ölvir hafði ytra partinn af land- námiföður síns, enn Atli einungis hinn eystra. Hún segir og: „hafði Atli í móti“, það er á móts við ytra hlutann. J>etta er því rétt. far að auki hafði Hallsteinn Atlason gefið Hallsteini mági sínum nð minsta kosti nokkuð af ytra hlutanum af Eyrarbakka, Landn. bl. 302, og Flóam. s. bl. 123, svo að hvorugr þeirra brœðra gat átt alt land út að Olfusá. Grímsá þekkist nú ekki; hún er horfin; nafnið er ekki til lengr, enn það er víst, að hún hefir verið einhvers staðar á 1) Eg hefi nefnt hann hér í ritgerð þessari Hallstein, af því Flóamanna- saga kallar hann svo, sjá hér að framan bls. 47 neðanmáls. 2) þessi ritvilla hefir einhvern tíma komizt inn í textann hjá afskrifur- unum af óaðgætni. 4 b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.