Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 60
Rannsókn í Breiðafjarðardölum og í órsnes- þingi og um hina nyrðri strönd 1881 eftir Sigurð Vigfússon. Fornleifafélagið hafði ákveðið, að rannsakaðir yrði nákvæm- lega hinir helztu staðir í þeim ágætu sögum, sem gerzt hafa í Breiðafirði, enda var það sérstakr tilgangr þeirrar ferðar, að kanna þær hoftóttir, sem sagnir voru þar um. Eg fór héðan af stað úr Reykjavík aðfaranóttina föstudagsins 3. júní með strandferðaskipinu Arctúrus; kómum vér á Stykkis- hólm laugardaginn e. m. Var eg þar um nóttina og á hvítasunnu- dag 5. júní\ notaði eg þann tíma til að spyrjast fyrir um fornleifar í þórsnesi og á því svæði, sem Eyrbyggja s. talar um. Mánudag- inn 6. júní fór eg af stað úr Stykkishólmi og inn yfir Breiðasund og upp í Dagverðarnes; vér fórum fyrir utan Hrappsey og þó fyrir innan Klakkeyjar, sem nú eru kallaðar, þvíað eg vildi sjá Dímonarvog, þar sem Eyjólfr Æsuson leyndi skipi Eiríks rauða, eftir það að þeir þorgestr höfðu barizt hjá garði að Dröngum; þáfór Eiríkr að leita Grœnlands. Landn. bls. 104: „þeir Eiríkr urðusekir á f órsnesþingi; hann bjó skip í Eireksvági, enn Eyjölfr leyndi honum í Dímonarvági, meðan þeir forgestr leituðu hans um eyjarA Eins er þetta í Eyrbyggja s., bls. 37—38. Vogrinn liggr inn með hinni eystri Dímon, og er ekki allskammr, og er ey fyrir framan mynnið á vognum; er þar allgott leyni, þvíað ekki sést inn á botninn, fyrr enn komið er á voginn, enn þar liggr ekki þjóðleið um. þeir Arnkell goði og Vermundr mjóvi bjuggu og skip þórarins svarta í Dímonarvogi; sat Arnkell þar við, og fylgdu þeir honum síðan út um Elliðaey, Eyrbyggja s. bls. 36. Skamt þar fyrir innan er Seljasund milli Hrappseyjar og Purkeyjar. þar innan til í sundinu er Einarslboði, litið og kollótt blindsker, sem kemr upp um hér um bil hálffallið út. Hann er rétt á leiðinni, þegar farið er upp í Dagverðarnes; þar druknaði Einar skála- glamm, bróðir Osvífrs hins spaka. Einar var ágætr maðr og skáld gott. Honum er bezt lýst í fám orðum i Egilssögu, Reykja- vik 1856, kap. 82. Landn. segir bls. 95: „ok var son þeirra (Helga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.