Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 62
Ó2 hún er mjög falleg; hún er meir enn 2 áln. á hæð, og með tveim örmum til að loka saman. Myndirnar eru skornar úr smágervu tré, og gerðar af mikilli list; klæðafellingarnar eru mjög náttúrlegar; á hœgra armi töflunnar er umskurnin, enn á hinum vinstra er verið að vígja saman Jósep og Mariu, og báðum megin upp yfir engla- myndir. Á miðparti töflunnar sést ofan á turnana á Jerúsalem að baki til; svo sýnast að vera hæðir, og eru þar margs konar dýr, og menn ríðandi; þar undir eru einhvers konar hvelfingar, og svo þar undir einhver fórnargerð, enn englamyndir upp yfir. Enn fyrir ofan borgarturnana er guðs mynd og heldr á jarðarhnettinum. Oll er taflan yfir höfuð vel gylt, og búningarnir með ýmsum litum málaðir og miklu skrauti. Prédikunarstóllinn er gamall og allr málaðr með góðum myndum; hann er þannig gerðr, að utan fyrir myndunum eru hurðir; þar á eru málaðar myndir af Daða á Skarði og konu hans; stendr undir þeim: „Daði Bjarnarson dó 1643, 68 ára“ og „Arnfrijður Benedictsdótter, dó 1647, á 78 aldurs ári“. jpess- ar myndir sýna vel íslenzka búninginn, eins og hann var eftir 1600. far er og brúðhjónabekkr gamall skorinn með rósum og höfðaletri1. Á kirkjuhurðinni er gamall listi útskorinn; á honum er dreki eða eitthvert kynjadýr; aftr úr halanum á því gengr rósagrein; hún er 2 al. og 14 þuml. á lengd. þ>etta er vel skorið og gamalt og sýnir útskurðarverkið, sem verið hefir á kirkjunum. Fyrra hluta dags, miðvikudaginn 8. júni, gerði eg dagbók mina, fór síðan af stað inn að Fagradal eftir hádegi. pegar eg fór frá Skarði, skoðaði eg Alidarkeldu. Menn hafa mikla trú á, að þar sé fólgið fé. þ»etta er heldr enginn tilbúningr eða munn- mæli, þviað Landn. segir bls. 125: „Geirmundr fal fé sitt mikit í Andarkeldu undir Skarði“. Kelda þessi er þar skamt inn frá „Skarðshyrnu“ inn með hlíðinni; myndast hún þar af uppsprett- um, sem eru fyrir ofan; að keldunni eru háir barmar, og er hún 14—15 al. í þvermál, líkt á alla vegi. f>egar dregr svo sem 20 faðma niðr frá keldunni, fer að halla niðr; ef hún væri rannsök- uð, þyrfti að grafa hér um bil 25 faðma langan skurð og nokkuð djúpan, sem fœri eftir dýpt keldunnar; þá hygg eg hœgt að ræsa hana fram. Nokkurar grjótklappir sýnast að vera neðan til, enn sem eg held þó ekki þyrfti að verða mjög til fyrirstöðu. Fyrir innan svo kallaðan Tindamel, enn fyrir utan Níprhlíð, standa steinar tveir rétt við veginn, sem kallaðir eru Hringsteinar. Gat- an liggr á millum þeirra; í þær hliðar, er að götunni veit, eru göt í steinana; þó er nú brotið út úr því á öðrum; hringar eiga að hafa verið í steinunum áðr. þetta munu vera þeir klofasteinar, 1) þenna brúðhjónabekk gaf frú Ingibjörg safninu og fleira.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.