Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 86
86 reikningr Guðmundar Arasonar ríka, þá hann misti sína peninga, sem hér segir: þá var til bús á Reykhólum 45 kýr, 42 uxar tvæ- vetrir, þrévetrir og þaðan af eldri; 26 kálfar, 25 naut vetrgömul; 7 uxar í eyjum, fjórir þrévetrir og þrír niu vetra, alls 145. f>á var hans annað höfuðból Kaldaðarnes í Bjarnarfirði, og vóru þar með 25 kýr til bús, 7 uxar tvævetrir og eldri, í Grímsey vóru og 2 sjö vetra. 34. f>á var hans hið þriðja höfuðból Núpr í Dýrafirði og hans búskapr þar upp á; var þá þar til bús 42 kýr, 18 naut vetr- gömul, og 8 naut tvævetr með kvígum, 12 vetrarkálfar, 13 uxar þrévetrir og þaðan af eldri. 93. f>á var hans fjórða höfuðból Brjámslækr á Barðaströnd, og hans búskapr þar upp á; var þar þá til bús 23 kýr, og 12 naut vetrgömul, og 4 naut tvævetr, 8 kálfar, 6 naut geld þrévetr og þaðan af eldri. 53. f>á var hans hið fimta höfuðból Saurbœr á Rauðasandi og hans búskapr þar upp á; vóru þar 45 kýr, 18 uxar tvævetrir, 23 uxar þrévetrir, og þaðan af eldri, og géngu í Vatnsdal inn frá Lœk, 25 vetrarkálfar, og 16 naut vetrgömul. 127. f>á var hans hið sétta höfuðból Fell í Kollafirði, og þar hans búskapr; var þar þá til bús 12 kýr, 4 naut vetrgömul og 3 tvævetr, og 2 vetrarkálfar. 21. Anno Domini 1446 gerði svofeldan reikningsskap oss síra Gamli Björnsson ráðsmann á Reynistað af jörðum og kúgildum. Item stendr svo mikið heima á klaustri sjálfu á Reynistað: 50 kúa, 30 kálfa, 18 vetrgömul naut geld með griðungum, 10 kvfgur vetr- gamlar, item 14 kvígur tvævetrar, it. 15 naut þrévetr1 með grið- ungum. It. 2 griðungar þrévetrir, it. 60 uxa þrévetrir og eldri, og 7 betr. 206“ 2. f>að væri nú fróðlegt að vita til samanburðar, 1) Á víst að vera tvævetr. 2) Nú á síðari tímum hefi eg heyrt getið um einna mestan sauðpenings- fjölda í Múlasýslum. Páll Melsteð málafiutningsmaðr hefir gert svo vel að gefa mér skrifað þannig: »þegar eg ólst upp á Ketilsstöðum á Yöllum í Múlasýslu, var síra Vigfús Ormsson á Arnheiðarstöðum (áðr prestr að Valþjófsstað), fjárríkastr maðr í öllum Austfirðingafjórðungi. Hann tíund- aði annaðhvort 90 eða 96 hd., og hann hafði hvorki margar nautkindr eða hesta, enn sauðfé var margt; þó efast eg um, að það hafi verið fleira enn tíu hundruð tírœð (eða 1000). Eg var þar eystra frá 1819 til 1828. Löngu seinna heyrði eg sagt, að Hallgrímr bóndi Eyjólfsson á Ketilsstöð- um (á Völlum) hefði haft viðlíka margt fé eins og síra Vigfús. Enn síra þorgrímr Arnórsson á Hofteigi (milli 1850 og 1860) hafði haft þar alt að 1500 fjár. Enn hann mun hafa haft tvær jarðir undir, bæði Hofteig og Hvanná. Eg vil geta þess, að menn lögðu ekki svo mjög stund á, þegar eg var eystra í Múlasýslum, að hafa margt fé, heldr hitt, að fara vel með það, og hafa það vænt. Seinna varð hugrinn annar, og þess vegna hafði Hallgrímr Eyjólfsson helmingi fleira fé á þeirri sömu jörð, sem faðir minn hafði haft helmingi færra, enn eg má fullyrða miklum mun vænnai. Árni Gíslason fyrrverandi sýslumaðr í Skaftafellssýslu, þegar hann bjó á Kirkju- bœ, tíundaði 150 hundruð, og mun það vera sú mesta tíund á vorum tímum, enn ekki veit eg víst, hvað margt sauðfé hann hafði. Eg hefi heyrt um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.