Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 89
89 bygðr bœr síðar, sem fengið hafi annað nafn ? Sama er að segja um legstað Melkorku; hann hlýtr að vera frammi í Laxárdal, þar sem sagan segir, að þau, f>orbjörn og hún, liggi bœði í kumli í Laxdrdal, bls. 158, þannig væri ekki sagt, ef þau hefði verið grafin niðri á sjóarbakka. f*að er ólíklegt, að þau f>orbjörn og Melkorka hafi verið flutt þangað ofan frá Lambastöðum; enn þar fyrir getr hóllinn verið kendr við Melkorku, síðan hún var á Höskuldsstöðum. f>að er svo víða, að hólar draga nafn af mönn- • um, þó að þeir sé ekki legstaðir þeirra. Síðan fór eg frá Höskuldsstöðum og út að Rútsstöðum. Rétt fyrir utan Höskuldsstaði, millum þeirra og Sauðhúsa, er graslægð, er liggr upp og ofan, sem nú er kölluð Orrustulág. Menn hafa haldið, að Rútr hafi barizt hér við húskarla Höskuldar, þegar hann rænti nautunum frá Höskuldi, Laxd. s. bls. 62 ; sjá Safn til s. ísl. II 570, og Kálund I 467—468; enn þetta getr ekki verið; þessi Orrustulág kemr ekkert Laxdœla sögu við, þvíað þeir Rútr börð- ust hjá garði á Kamlbsnesi: „f>eir Hrútr sá ei fyrr eptirreiðina, enn þeir áttu skamt til garffs d Kambsnesi; stíga þeir Hrútr þegar af baki, ok binda hesta sína, ganga fram á mel nokkurn, ok sagði Hrútr, at þeir myndi þar við taka“, og svo bls. 64: „í>ar er nú kallaðr Orrustudalr, síðan er þeir börðust þar“. Fyrir norðan túnið á Kambsnesi gengr lægð upp eftir, sem enn í dag heitir Orrustulægð eða Orrustudalr. þaðan, heim að garði á Kambsnesi, eru melar\ þar á melbarðinu börðust þeir Rútr. f>etta á mæta vel við söguna, og getr heitið hjá garði á Kambsnesi. þegar eg kom að Rútsstöðum, litaðist eg þar um fyrst. Rúts- staðir hafa verið í eyði nú hér um bil 100 ár, og liggja hálfir und- ir Kambsnes, enn hálfir undir f orbergsstaði, sem eru þar rétt fyr- ir sunnan, og liggja nær saman garðar. Túnið er stórt áRútsstöð- um og nær ferskeytt; sést enn glögt fyrir öllum túngarðinum; hefir hann viða verið alldigr, einkannlega að ofan, og landsuðrs meg- in er hann svo stórkostlegr, að hvergi hefi eg séð slíkan fornan garð ; hvorki utar eða innar sést fyrir nokkurum öðrum garði; fyrir ofan túnið liggr þjóðvegrinn. Sunnan til í túninu eru yngri bœjar- tóttirnar, og standa lágt; þar fyrir norðan er brekka. Norðan til í túninu hefir bœr Rúts, eða hinn forni bœr, staðið, þar sem túnið er hæst; þar eru ákaflega miklar móarústir, með eins og þúfnagörð- um, sem mest ber á, enn ekki séstáþessum stað fyrir tótta lögun; orsökin getr verið sú, að þegar yngri bœrinn var bygðr, hafi ver- ið rifið grjótið úr fornu tóttunum og notað í hinar, og rústirnar svo með tímanum orðið að stórum þúfum. Upp við túngarðinn eru tvær langar tóttir fornar, er snúa langsetis með garðinum. Fyr- irsunnan, þar sem forni bœrinn hefir staðið, er hoftóttin, og stendr þar einstök; sjá lýsing á hoftóttinni hér að framan í Árb. bl. 4 — 6 b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.