Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 93
93 dag, og reið út Skógarströnd; kom að Breiðabólstað mjög seint um kveldið. Sunnudaginn, 19. júní, var eg kyrr á Breiðabólstað og rétti dagbók mína, þvíað eg átti eftir að koma mörgu í lag. Á Breiða- bólstað fékk eg góðan grip, rúmýjöl Daða í Snóksdal; hún er úr eik og öll útskorin með upphækkuðum myndum, vel gerðum. Guð- mundr prófastr sagði mér, að rúmfjölin hefði alt af haldizt í ætt Daða, og verið þar á Ströndinni; og svo mikið er víst, að hún er gömul, þvíað á henni er hattr eða stdlhúfa, sem hefir 15. aldar lag eða eldra, og ólík er hún öllum þeim fjölda af rúmfjölum, er eg hefi séð. Mánudaginn, 20. júní, fór eg eptir miðjan dag frá Breiðaból- stað, kom við á Narfeyri (Geirröðareyri), fékk þar gamla hluti, og þar á meðal gott silfrbelti með hringju. Siðan fór eg út í þórs- nes, kom í Stykkishólm um háttatíma. þriðjudaginn, 21. júní, var eg kyrr í Stykkishólmi, og hafði nóg að gera að tala um ýmsa staði í Eyrbyggja sögu. Miðvikudaginn, 22. júní, fór eg út í Haugsnes1, til að athuga hinn forna þingstað, sem er einn hinn elzti og helgasti þingstaðr hér á landi, sem sögur fara af, eða sem mest helgi hefir verið á lögð. þ>órólfr Mostrarskegg kom snemma hingað til íslands, hér um bil 884; hann var þá orðinn roskinn maðr, þvíað hann átti son fullorðinn; enn fórólfr setti þingið. fórsnes myndast af tveimr löngum vogum: HofsYOg að vestan, enn Vigrafirði að austan. Að norðan fram í Hofsvog gengr nes það, sem enn f dag er kallað Haugsnes; fram af nesinu liggr sker, sem enn er kallað Dritsker. það er litið eitt grasi vaxið og fjarar út í það hér um bil um hálf- fallið út. Eg tók uppdrátt af nesi þessu framanverðu, og skerinu, sem hér fylgir aftan við Árbókina. Frá holtinu og fram í tang- ann eru hér um bil 60 faðmar, enn úr tanganum og beint fram í skerið er nær 40 faðmar. þ>etta nes var fyrst sérstaklega kallað þórsnes. Eyrb.s., bls. 6: „(J>órólfr) lagði skipit á vág þann, er þeir kölluðu Hofsvág síðan (f ÓrSYág hefir annað handrit neðan- máls). Eptir þat könnuðu þeir landit, ok fundu á nesi framanverðu er var fyrir norðan váginn, at J>órr var á land kominn með súlurn- ar. f at var síðan kallat þórsnes'h þ>að mun réttast, að bæði nes- ið og vogrinn hafi fyrst verið kent við J>ór. Haugsnes hefir nesið verið fyrst kallað, eftir það að þórólfr var þar heygðr, Eyrb. s., bls. 10, og ekki hefir vogrinn getað verið kendr við hofið fyrr enn það var bygt; enn síðar kendi þórólfr alt það svæði milli Hofsvogs °g Vigrafjarðar við hið upprunalega þórsnes. Dr. Kálund lætr í 1) Og þeir með mér Ólafr og Daníel, synir A. Ó. Thorlaciusar í Stykkishólmi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.